Blanda - 01.01.1928, Page 31
staöinn. Viö húsvitjun í apríl 1827 er hann tal-
inn „sjálfs sin“ hjá Fohner Nielsen verzlunarstjóra
og kallaöur „hálfbrjálaöur“, og þannig er hann tal-
inn þar i 2 ár. En 1829—1833 er hann ekki talinn
i Hofsprestakalli og ekki heldur burtu fluttur. Þá
er hann aptur talinn 1833-—-1834 „sjálfs sín“ hjá
Andrési Nielsen búöarmanni á Vopnafiröi, og tal-
inn „bágur í geöinu“.
Voriö 1834 tók hann saman viö ekkju, sem Jó-
hanna hét Jónsdóttir frá Vaöi í Reykjadal, og
bjuggu þau í kofa í Vopnafjaröarkauptúni, sem
kallaöur var Brimhorn. Hún haföi áöur verið gipt
Þorsteini nokkrum í Þingeyjarsýslu, og var þeirra
dóttir Guðbjörg, móöir Gísla bónda Gíslasonar, er
lengi bjó á Vindfelli og var mai'gfróöur og minn-
ugitr vel. Magnús og Jóhanna giptust síðar, 12. júni
1837, og bjuggu á Brimhorni meðan hann liföi.
Börn áttu þau ekki, enda var hún komin um
fimmtugt. í sálnaregistrum Hofs er hún talin „bág
' geði“ (1835), „óstillt í geði“ (1842), „geöstygg“
(1848), en annars „skikkanleg“ eöa „ráövönd“ og
,,fákunnandi“ eða „fáfróð“, en stundum „ekki mjög
'lla aö sér“, eöa „ekki mjög fáfróö“, eitt sinn er
hún kölluð „ráövönd og greind“ (1847). Magnús er
talinn „kunna Iítið“ eöa vera „fáfróöur", „heldur
fáfróöur“, „nokkuö íáfróöur"; en stundum er hann
talinn „ekki mjög fáfróöur". Sá fróðleikur, sem
við er átt i þessum vitnisburðum, er fróöleikur í
guösorði. Sífellt eru athugasemdir um geðsmuni
hans: „bága“, „stiröa", „hvimleiöa". En eitt sinn
er þó sagt, að hann sé „ekki illa þokkaöur" (1843).
Og illa þokkaöur hefur hann ekki verið hjá al-
menningi. Hann var mesti greiðamaður og góö-
gerðasamur, eptir því sem hann gat, ráðvandur og
áreiöanlegur, og dauðtrvggur vinum sínum. Var