Blanda - 01.01.1928, Page 66
6o
Björn Halldórsson í SauSlauksdal hefur skrifa'S
æfisögu Jóns,1) og skráS þar ýmsar munnmæla-
sagnir, sem um hann hafa gengið. Ein af þeim sög-
um, sagan urn FinnafjósiS í SauSlauksdal, hefur
veriS prentuS.2) Síra Björn telur Jón hafa veriS
son þeirra Solveigar Björnsdóttur hins ríka og Jóns
Þorlákssonar, og svo er hann tíSast ættfærSur. Sú
ættfærsla er þó algerlega röng, og yfirleitt hefur
Jóni íslending veriS ruglaS margvíslega saman viS
ýmsa samtíSarmenn hans, samnefnda honum, Jón
Solveigarson, Jón Jónsson sýslumann í Stranda-
sýslu og fleiri.
AS Jón íslendingur sé annar maSur en Jón Sol-
veigarson er ljóst af þessum rökum.
I. Jóns íslendings er fyrst getiS 6. okt. 1483.
GerSi þá Gísli Filippusson í Haga svofeldan samn-
ing viS Jón og konu hans, Dýrfinnu dóttur sína, aö
hann gaf Dýrfinnu í heimanfylgju jarSimar (SauS-
lauks)dal og Keflavík í Saurbæjarkirkjusókn á
RauSasandi, og þar til 12 c í þarflegum peningum,
en þau Jón og Dýrfinna gáfu kvitta jörSina Bíldu-
dal fyrir sér og erfingjum sínum.3) Jón og Dýr-
finna eru nefnd hjón í bréfinu, og hafa því veriS
gipt áSur en gjörningur þessi var gerSur, enda er
þaS ljóst, aS Bildudalur hefur veriS heimanfylgja
Dýrfinnu í fyrstu, en hér eru þessi skipti á ger.
Jón íslendingur hefur því veriS fæddur ekki seinna
en 1463. Solveig Björnsdóttir tók ekki saman viS
Jón Þorláksson fyr en eptir lát föSur síns, Björns
ríka, 1467. Börn þeirra eru fædd eptir þann tíma
og því eigi komin á giptingaraldur 1483.
1) Lbs. 345, 4to, 1432, 4to.
2) Jón Þorkelsson, ÞjóSsögur og munnmæli, bls. 122
—123.
3) D. I. VI. 444-