Blanda - 01.01.1928, Page 72
66
urinn íór, en var svo myrkfælinn, aS hann þoröi
ekki aö fara alla leiö, og sneri aptur; hann hefur
líklega fariö inn til rnóöur sinnar, og gat ekki um
neitt, en fólkiö hugaöi sér heföi misheyrzt, og hér
var svo ekki frarnar skipt sér af. Morguninn eptir
var hesturinn nærri bænum meö keyriö og vetling-
ana undir sessunni, (surnir segja, aö hatturinn hafi
veriö hjá baöstofuveggnum), en prestur fannst
hvergi. Nú er safnaö mönnum og leitaö og leitaö,
og þaö allt forgefins. Kíll er fyrir neöan bæinn
á Miklabæ, kallaöur Gegnirjí honurn var leitaö
alstaðar meö stöngum og krókum, og ekkert finnst,
en auövtiaö var, aö i Héraösvötnin gat hann ekki
komizt vegna kílsins, og eptir langa og milcla og
árangurslausa fyrirhöfn var loksins hætt. Ekkjuna
haföi langað til, að dysin Solveigar væri rifin
upp, en þaö vildi sýslumaður ekki; honum þótti
þaö votta hjátrú. — Þetta allt sagöi mér maður,
sem eg var samtíða, og þá var vinnumaöur á Víði-
völlum, boöinn til fylgdar prestinum, og var með
i leitinni, dag eptir dag, Jón Bjarnason. — Eptir
séra Odd kom prófastur séra Pétur Pétursson aö
Miklabæ. Hann dreymdi, að séra Oddur kom til
hans og segir: „Sárt er þaö aö sjá kunningja mína
ríöa og ganga svo nærri mér, en geta ekki látið
vita, hvar eg er.“ — Þetta veit eg sjálfur aö satt
er, sem þetta skrifa:
Páll Erlendsson prestur til Hofs og Aliklabæj-
ar 1846.
II.
[Prentað eptir tveimur handritum með hendi Gísla Kon-
ráðssonar. a) Lbs. 1292 4to bls. 736—738 (syrpa rituð á
árunum 1845—1857). b) Lbs. 1121 4to bls. 25—29 (árbók-
arstúfur 1783—1863, glöggvastur í Hegranesþingi). a er
nokkru orðfleira en &.].