Blanda - 01.01.1928, Page 81
legri tilgáta, a5 annar krossinn, — sá er tákna'Si
hæS Ól. kon. Tr. — hefði verið fluttur aS Kallaö-
arnesi, því þaö heföi aukiö rnjög á helgi krossins
þar, heldur en aö krossamir báöir væru fluttir
lengst upp í Hekluhraun, og settir i „skarö hiö
eystra“, þar sem síöar var N i k u 1 á s a r-kirkja.
— Sbr. Fbrs. I. 351).
Kallaöarnesskirkju finnst ekki getiö, fvr en um
1200, í kirknatali Páls biskups, og er þar meöal
þeirra, sem sérstakan prest þarf til. (Fbrs. XII. S).
Elzti máldagi kirkjunnar, sem nil er til, er talinn
frá því um 1397. Kirkjan á þá þrjá róðukrossa,
og „s ó t d r i f t y f i r h e i 1 ö g u m k r o s s i“.
Þessi fáu orö sýna það, að þá hefur einn kross-
inn sérstaklega veriö talinn heilagur, og ver-
iö í kirkjunni. Þá er samt ekki fariö að gefa til
krossins eöa kirkjunnar neitt mikið af lausafé fram-
yfir það, er vel efnaðar kirkjur áttu. En kirkju-
Irúnaður allur, bækur og messuklæöi er í mesta
iagi, á ekki stærri kirkju. Auk þéss er font-kross
búinn með silfur, og silfur boriö í brík, ásamt husl-
keri af silfri. Þetta sýnist yfir venju. (Fljrs. IV.
54)-
Næsti máldagi kirkjunnar er gerður nálægt öld
síðar (1491—1518). Og er auðséð, að áheit og
gfjafir veröa drjúgar á þeirri öld. Lifandi pening-
ur hefur aukizt um 5 kýr (úr 14 í 19), 24 ær, 1
hest og 2 hross; og auk þess hafa kirkjunni bæzt
.,tvö gull“ og 70 hlutir úr silfri (auga, teikn, hnapp-
ar 2, skildir 12, sylgjur 13 og silfurflugur 39, —-
28 af þeim „um handveg á stakkinum". — Fbrs.
VIL 45)-
Enn hefur krossinum og kirkjunni i Kallaðarn.
hæzt nokkuö af lausafé og skartgripum allt fram
að siöbót. Þetta sést m. a. af testamenti Ingu, konu