Blanda - 01.01.1928, Page 83
77
Þetta, sem E. Ó. segir um íör G. J. bisk. að Kall-
aöarn. og heimflutning krossins samtímis bana-
sótt biskups 1587, sýnist vera byggt á munnmæl-
um, og blanda'S málum vi'S sótt og dauöa Gissurs
biskups, litlu eptir að hann tók krossinn ofan. VerS-
ur sá atburöur ekki véfengdur. Gissur dó á langa-
föstu 1548 eptir langa legu um veturinn. Rúmu ári
fyr, 11. jan. 1547, ritaöi hann umburöarbréf og
Sendi um biskupsdæmiö. Þar bannar hann dýrkun
helgra dóma, og segir meöal annars: „Sakir þess
aö eg formerki fyllilega, aö sá blindleiki og hjátrú
fer enn nú ekki svo mjög minnkandi, sem vera
skyldi, aö fávíst fólk hér í stiktinu leitar sinnar
velferöar hjá svo auöviröilegum hlutum, sem er hjá
einum og öörum líkneskjum. Sérlega hjá þeirri
róöukross mynd, sem að er i Kallaðarnesi, meö
áheitum og fórnfæringum og heitgöngum, þvert á
móti guðs boðorðum og vorum trúar artikulum ....
Þar fyrir áminni eg og viðvara kristiö fólk upp á
guös vegna, að fyrir sakir sinnar sáluhjálpar og
eilífrar velferöar afláti allir og forðist slíkan hé-
góma og afskaplega hjátrú, að veita svoddan dýrk-
an og vegsemd nokkurri skepnu, að heldur feyskn-
um og fyrirfaranlegum likneskjum..............“
Þegar þetta er ritað í Skálholti, má ætla aö kross-
í Einarshöfn var krossinn keyptur
kær á Eyrarbakka,
helgum dómi og hagleik greyptur
svo hvergi fær á skakka,
fluttu síðan firÖar heim,
flestir yfir því hlakka,
öldum gefur hann auð og seim,(!)
allt er það guði að þakka.
Höf. er ekki kunnur, en talið líklegt, að kvæðið sé frá
14- öld.