Blanda - 01.01.1928, Side 91
85
að illeppa útprjónaða fékk hann eitt sinn hjá Hall-
íríði konn Magnúsar i Vatnshli'ö, sem fyr getur;
vafði hann þá i óbrúkaðan pappír, og fundust þeir
svo í kistu hans, aö honum dauöum. Lét hann það
og opt á sér heyra, að ósköp væri til þess að hugsa,
að verða við að skilja fagran fatnað og eigulega
gripi.
Það varð nú síðar, að „Fortapaða Gunna“ drukkn-
aði í Svartá. Fann hana þá skaddaða mjög bóndi
sá frá Finnstungu, er Ólafur hét Sveinsson, og sagði
til á Fjósum. Sagði Illhugi þá: „Hún var skað-
skemmd og skammlega étin, þvi á henni sátu
7 arnir."1) Aðrir segja hann sagt hafi, að eigi væri
hún sködduð, en skaðlega væri hún étin og nög-
uð, og enn sagði hann: „Mér þótti verst, hún brúk-
aði nýja hettu, illa fór prikið, góin, en bakkurlið
í pilsinu var spandur spánýtt og sauðsvart, góin“,
og ekki vildi hann láta skipta sér af líkinu; kvað
réttast að þeir hirtu, er fundið hefðu. Var Guðrún
jörðuð að Bólsta'ðarhlíð. Þótti Fjósasystkinum afar-
reimt eptir hana, töldu hana ganga drjúgum aptur
og gerðu af margar sögur. Illhugi var fégjani,
hnýsinn og húsgöngull. Kom hann nú eitt sinn
sem optar í Bólstaðarhlíð, og bað Bjöm prest að
gefa sér lokarspánu.2) Gerði prestur það; lét í
Poka þann, er Illhugi hafði, og batt hann sjálfur
á Illhuga að baki honum, en kom áður eldkveikju
nokkurri í spæniua. Þá er Ulhugi var heim á leið
kominn, tók að loga í pokanum, og brast við hátt,
er eldurinn tók höggspæni þá, er með vom. Ætl-
aði Illhugi það vera vofuna Gunnu, er riði á baki
sér, og mælti: „Bölvaðir verði í þér hvellirnir, gó-
1) Svo.
2) = hefilspæni.