Blanda - 01.01.1928, Side 92
86
in“, vildi eigi undan láta, unz loga tók hár á hon-
um og hann kenndi hitans. Skar hann þá á bandi'S,
því eigi mátti hann til ná a'S leysa, og fleygSi öllu
frá sér. SagSi síSan mörgum frá viSburSi þessum,
en vara'Si Björn prest vi'S aS fara eigi einn saman
síöla frá BergsstöSum, er hann syngi þar messu.
ÞaS var eitt haust um réttir, aS sau'Samenn gistu
margir saman á einhverjum bæ í Blöndudal. Var
meSal þeirra Magnús bóndi Ásgrímsson í Vatns-
hlíS, skemmtinn og gamansamur mjög í orSum.
Var honum og Illhuga á Fjósum og enn þriSja
manni skipaS í sönm rekkju. Magnúsi þótti þröngt
og kvaS þaS annmarka sinn, aS hann rnætti jafnt
geta börn meS körlum sem konum, ef hann sam-
rekkti þeim. Legunautur hans annar kva'Sst ekki
kvíöa því, en Illhugi kvaS niargt skeS hafa undar-
léga, og batt upp aS sér brækur sínar sem fast-
ast, en er Magnús þreifaSi síSan til hans, hljóp hann
á brott og koni ekki aptur, og rýmdist viS þaS
rekkjan, sem Magnús haföi ætlazt til. — ÞaS varS
enn um Illhuga, aS hann skoSaöi klæSi Ingibjarg-
ar, er þá bjó aö Svínavatni, og skiliö hafSi viS Pál
prest.,1) bónda sinn, Gunnarsson prófasts Pálsson-
ar. Hún var systir ValgerSar á Böggvisstööum.
Og er Illhugi haföi skoöaö um hriö pils hennar,
mælti hún: ,,Lát þú nú vera, ei er nú eptir nema
léreptsskyrta þunn, milli lífs míns og handar þinn-
ar.“ ViS þaS hrökk Ulhugi á brott, sem hann væri
lostinn steinshöggi. Illhugi vandi komur sínar aö
BólstaSarhlíS, og kom þar nálega hvern dag. Eitt
sinn, er hann kom, fann hann Björn prest úti. Var
prestur gamansamur og mælti til hans: „Erindi
áttu hingaS, því stúlka kennir þér barn.“ Illhugi
i) Var prestur í Saurbæjarþingum (f 1819).