Blanda - 01.01.1928, Page 157
ar Broddhelgasonar, og hefur hann búið á ættar-
óSali sínu Hofi, og Gissur tekið þar viS búi, er hann
kvæntist ekkju hans. Er svo aS sjá sem Gissur hafi
kvongazt fremur ungur, eSa alls ekki síSar en um
1070 (hann var fæddur 1042), Steinunn mun því
hafa veriS fædd ekki síSar en um 1040, og GuSrún
dóttir hennar og Þóris f. m. hennar um 1065 eSa
uálægt þvi. Hefur hún svo fariS suSur í Skálholt
meS móSur sinni og stjúpa og gipzt þaSan (um
1090) Flosa Kolbeinssyni, og þannig hefur þessi
ættleggur Hofsverja komizt á SuSurland. ÞaS
stendur því ágætlega heima, aS Flosi Kolbeinsson
hafi veriS bróSir GuSrúnar, er Sæmundur fróSi
átti, því aS þær nöfnur (G. Þ. og G. K.) hafa veriS
á mjög líkum aldri (Sæmundur var fæddur 1056),
og er því auSsætt, aS hitt nær engri átt, aS GuSrún
Þórisdóttir, stjúpdóttir Gissurar biskups, hafi átt
Flosa Valla Brandsson og veriS föSurmóSir GuS-
rúnar Kolbeinsdóttur.1) Samkvæmt því hefSu þeir
Flosi prestur Bjarnason og Sæmundur Jónsson í
Odda (f 1222), er hafa veriS á svipuðum aldri, átt
aS vera 3. og 5. aS frændsemi, er stendur illa af
sér, en meS hinni réttu ættrakningu verSa þeir
óskakkir fjórmenningar, þannig:
Kolbeinn Flosason VallaBrandssonar
____________________________1___________________________
Flosi « Guðrún Þórisd. — Guðrún ~ Sæm. fróði f 1133.
IV 1 . 1
“jarni Loptur
R. 1 . I
“jarni prestur f 1181 Jon f 1197
Flosi prestur f 1235 Sæmundur í Odda f 1222.
1) f formála Ljósvetningasögu (útg. bókm.fél. I, XXVI
XXVII) hefir GuSmundur Þorláksson getið þess, að ætt-
rakning Hauksbókar um GuSrúnu Þórisdóttur, sem föSur-
móSur GuSrúnar Kolbeinsdóttur, sé „aS líkindum ekki rétt“,