Blanda - 01.01.1928, Side 159
i53
Guörí'Sar, er Kolbeinn lögsögumaöur átti“. En nú
ségir aptast í 5. kap. Ljósvetningasögu, eptir aÖ skýrt
er frá giptingu Sörla Broddhelgasonar og Þórdísar
GuÖmundardóttur hins ríka .... „Dætur þrjár átti
Kolbeinn og GuÖríÖur. Eina dóttur GuÖrúnu átti
Sæmundur enn fró'ði og tvær dætur hans áttu tveir
bræöur Sæmundar. — Kolbeinn Flosason var graf-
inn í Fljótshverfi, en hún færÖi hann til RauÖalækj-
ar-“ Innskoti þessu, sem ekki virÖist standa í nokkru
sambandi viÖ söguna sjálfa, virÖist hafa verið hleypt
þarna inn til að skýra frá tengdum Kolbeins lögsögu-
manns Flosasonar við Broddhelgaættina (Hofsverja),
en er vafalaust eitthvað brenglað. Það mun þó rétt,
a<5 Kolbeinn lögsögumaður hafi átt Guðríði dóttur-
dóttur Bjarna Broddhelgasonar, 2. og 3. við Einar og
Brodda, syni Sörla Broddhelgasonar, sem nefndir eru
aður í þessum sama 5. kap. sögunnar, og eins er
það líklega rétthermt, að Kolbeinn Flosason (lög-
s°gumaður) hafi andazt í Fljótshverfi, en kona hans
látið flytja hann til greptrunar að Rauðalæk í Öræf-
llm, heim í átthagana, til sóknarkirkju hans(?), og
virðist þa'ð benda á, að Kolbeinn lögsögumaður hafi
emmitt verið son Brennu Flosa, eins og flestir hafa
haldi'ð. En hinsvegar er það ljóst, að innskot þetta
1 Lj ósvetningasögu fer með rangt mál, er það telur
Kolbein þennan Flosason (lögsögumann) föður Guð-
runar, er Sæmundur átti, og að bræður hans tveir,
sem hvergi eru nefndir, svo að eg viti, hafi átt hin-
ar tvær systur hennar. Þetta er einnig þvert ofan í
skýlausa frásögn Landnámu (Sturlubókar), er segir
að Kolbcinn Flosason Valla Brandssonar, hafi verið
faðir Guðrúnar, er Sœmundur átti, og sama segja
'ní?ur eptir innskotinu í Ljósv.sögu og Þorsteinsþætti af-
oökuðum.