Blanda - 01.01.1928, Síða 219
213
eða fleki, er kallaður var hleri, og var á hjörum.
Þegar skammtaS var, þá voru ílátin látin upp á lopts-
skörina, og þar hirti hver sitt ílát, sem tíÖast voru
úr tré, og kalla'ðir voru askar, er vökvunarmatur var
í, en bollar þá át var skamtað. Settist þá hver meS
sitt ilát upp á rúm sitt, hafSi ílátiS á hnjám sér og
borðaSi meS hornspónum allflestir. Margar loptbyggS-
ar baSstofur voru meS sitt hús í hvorurn enda henn-
ar, flestar meS glergluggum, en þó voru sumstaðar
gluggar, ýmist úr kúa- eSa kupalskæni, saumaS á
svigahringa og sett í gluggagötin, en bar illa birtu.
Á milli rúma var slá neSan úr rúmstokk upp í sperru.
Þar á milli var hilla, er fólk lét á matarílát sín. Al-
staðar voru á bæjum eldhús með hlóSum viS stafn,
en sáust þó á miSju gólfi. ViSa voru stofur fremst
af húsum, og á móti skáli, og búrhús innarlega í
liæ, optast móti eldhúsi. Vinna var tíSast um vortírn-
ann húsabygging og vallarávinnsla. Þá var boriS á
tún á hestum á vorin, ef þaS var ekki gert á haust-
in, í ferköntuöum kössum, sem kallaSir voru kláfar,
og eru þeir enn notaÖir, nema þar sem hægt er aS
koma viS kerrurn. Svo var bariS á meS verkfæri, er
kallaS var klára. ÞaS var sterkt skapt meS ferkönt-
uSum haus úr fjöl. SumstaSar var muliS á undan,
meS þungu verkfæri, er nefndist kvísl. ÞaS var sterkt
skapt meS grind á 3 rimum, og muldi þaS vel. Sumir
stungu gömlum hrosshaus á sterkt skapt, og muldi
þaS vel. Svo var ausiÖ yfir túniS úr trogum, og svo
hreinsaS meS hrifum, sem gert er enn. HöfSu þá
stúlkur i kaup um þann tírna 2 mörk, en piltar viS
vorvinnu 4 mörk. Verkstjóri fékk 1 rikisdal.
Matatrhæfi var opt lélegt á vorin, og olli því mest
siglingaleysi. FæSan var optast hálf, bökuS flatkaka,
meS smjöri eSa annari feiti á, handa stúlkum. í litla-
skatt á morgnana.meS vökvun í pott-til þriggjamarka