Blanda - 01.01.1928, Side 224
2l8
lær, og voru kallaðar bússur. Sumir voru í prjónuð-
um sokkum, er náÖu upp fyrir kné og kölluSust reiS-
sokkar, öllum snúnum. Til kirkjuferSa og í veizlur
voru föt öll fínni, ýmist úr bláum ullarfötum eSa
dökku klæSi, og stundum ljósbláu. Treyjurnar voru
stuttar, náSu niSur á mjóhrygg, en silkiklútar um
hálsinn, svarta skó úr sauSskinni, meS hvítum brydd-
ingum, og lokubuxum og dönsk höfuSföt. ÞaS þótti
ósvinna, ef menn voru í sauösvörtum fötum í kirkju.
Eg hefi heyrt, aS prestur einn hafi vandaS um viS
fátækan bónda, er Jón hét Ólafsson, er átti kirkju-
sókn aS Flugumýri, að hann væri í sauösvörtum föt-
um.En Jón var hreyfur af víni. Hann sagSi: „Hí-nú,“
— þaS var máltæki hans, — „þaÖ er kindaliturinn
í Torfmýri,“ — svo hét ábýlisjörS hans, — og bætti
því viS: „Eg held guS líti meir á hjartaS en klæS-
in, eSa segSu mér, prestur minn: Veiztu hvort hann
Jakob ísaksson hafi látiS sortulita fötin sín, er hann
hefur klæðst af mislita ullarhárinu af fénu sínu.“?
Prestur sneri sér undan og brosti. Svo er hætt viS, aS
fleiri hafi veriS svo klæddir. Kven-búningur var al-
mennt dökk húfa meS skotti, prjónuS meS skúf í,
ýmist úr silki og þræSi, meS hólk á úr silfri eSa
öSrum málmi, blá peysa prjónuS, pilsiS úr vaSmáli,og
herSaklútar, er kallaSir voru þríhyrnur, dökk svunta
og sokkar eins, allt vel tætt og skjólgott. En til spari
voru mjög skrautlegir hattar, er huldu allt höfuSiS,
nema andlitiS. Þeir voru allavega skrautbúnir, og kall-
aSir skugghattar, innan undir þeim voru brúkaSir
kappar úr silki, mjög skrautbúnir, sumar höfSu um
höfuSiS silkiklúta og krönsuðu þá og kölluöu skupl-
ur, — helzt voru þaS gamlar konur, — um hálsinn
silkiklútar allavega litir, mjög fallegir, meS bekkjum,
bláar prjónapeysur, sem fór á líkt og klæÖi. Þó voru
sumar konur í klæSisfötum, helzt ríkt eSa stássgjarnt