Blanda - 01.01.1928, Side 243
237
hann gaf sig viS bókmenntum.1) Hafa afkomendur
hans setið síðan aÖ Bustarfelli.
Þetta, sem hér er tínt til um Björn Pétursson, hef ég
heyrt ýmsa frá segja^ og veit því ekki, hvort allt er rétt
hermt; samt læt eg það fara, eins og mér hefur veriS frá
sagt. [Aths. höf. Jóns í NjarSvíkj.
Nafnavísa undan jökli.
BárSur, ÞórSur, Böðvar, LúSvík, HéSii:.
Beinir, Ari, Kári, Steindór( Einar.
Haukur, Krákur, Hannes, Gunnar, Finnur.
Hrólfur, Bersi, Álfur, Gissur, Snjólfur.
Þorkell, Styrkár, ÞiSrik, LýSur, Daði.
Þorgeir, Narfi, Byrgir, Torfi, Borgar.
KonráS, Hinrik, Kjartan, Marteinn, Svartur.
Ketill, Bjarni, Árni, Ljótur, Pétur.
Ofan skráSa vísu, er sögS var formannavísa undan Jökli;
lærSi eg af móSur minni, unglingur, en hafði gleymt úr
henni á einum staS, og leiðrétti móSir mín það, þegar eg
hitti hana í des. 1928; henni kenndi vísuna tengdafaSir henn-
ar Magnús Einarsson hreppstjóri á Hvalskeri, en hann
dvaldi í æslcu stuttan tíma á Helgafelli hjá Gísla presti
Ólafssyni í SauSlauksdal (f. 1777, d. 1861).
R. A. Ivarsson.
Aths. Þetta er vafalaust almenn mannanafná vísa, ekki
formannanöfn, heldur „forn mannanöfn", þ. e. gömul
mannanöfn, sem ef til vill hafa einmitt öll fvrir fundizt
undir Jökli t. d. um 1800. Vísan er vel ort, og þess vegna
rétt að varðveita hana frá gleymsku. H. Þ.
1) Marteinn var ekki skólagenginn, en hafi hann siglt,
sem líklega er rétt, hefur hann erlendis lagt sérstak-
lega stund á lækningar, því aS hann hafSi orS á sér fyrir
þaer, og þótti mætasti maSur. Hann dó 1777, 84 ára gamall.