Blanda - 01.01.1928, Page 247
241
Jón á ný og fluttu hann í Borgarfjörð. Þaðan var
hann enn færður vestur undir Jökul. Leið þá ei á
löngu áður honum var komið út á skip til Kaup-
mannahafnar eður Brimarhólmsfarar. Síðan gisti
hann á Brimarhólmi um 20 vetur, eins og dómur
hans upp á hljóðaði. Eptir það kom hann aptur til
landsins og dó fáum árum síðar á sveit undir Jökli,
en út mun hann hafa farið hérumbil 1818 eða 18191).
helli nokkrum austan viS Reykjavatn( fyrir ofan lindir
nokkrar, og er frásögn hans á þessa leið, eflaust eftir sögn-
um manna í BorgarfirSi: „Milli veturnótta og jólaföstu
komu HúsafellsbræSur, Þorsteinn og Gísli Jakobssynir
Snorrasonar, aS Reykjavatni, sáu mannaför mikil viS lind-
irnar og hugSu, aS útilegumenn hefSu komiS þanga-S, riSu
til byggSa sömu nótt og söfnuðu mönnum. Voru þeir 12 sam-
an, sem riSu upp eptir; skygndust þeir nú vel um og röktu
sporin aS hellinum; þar var annar hellir ofar, en gat í gólf-
iS niSur í neSra helli, em þaS var svo mjótt, aS aS eins einn
maSur gat komist þar niSur í senn. Gísli fór fj'rstur niSur
til aS hitta hellisbúann, sem þó ekki var hættulegur; hann
lá lafhræddur viS hellisvegginn, en meS sveSju í hendþ sem
hann þó ekki neytti. Jón Franz var aS þrotutu kominn af
matarskorti; hann hafSii etiS merina og folaldiS, sem hann
hafSi stoliS frá Jóni kammeráS á Melum og haft veiði
nokkra í vatninu; þegar hann sá mannaförina, varS hann
ákaflega hræddur; honum datt ekki í hug, að þetta væru
menn úr byggS, hann hélt þaS væru útilegumenn, því sjálfur
hafSi hann altaf staSiS í þeirri meiningu, að hann væri kom-
inn í ÓdáSahraun(!)“
1) Hefur líklega fariS fyr. Var fæddur um 1786, og
kvæntur Ingiríði Bjarnadóttur, er var alsýknuS í yfirrétti
af þjófnaSi hans.
Blanda IV.
16