Blanda - 01.01.1928, Síða 252
246
tir í sjó, nokkru fyrir aldamótin siÖustu. Var til fýla
me'ð fjallmönnum. Náðist eigi.
Úr Ofanleitish a m r i, er heyrir undir Of-
anleitisjarðir. í Hamrinum er laust berg og illt aS
koma þar viÖ böndum, og hafa margir íarizt þar,
einkum unglingar, i fugla- og eggjasnatti:
Gottsveinn Hannesson, bóndi á SteinsstöSum, rúm-
lega þrítugur, hrapaSi í Hamrinum viS lundaveiSar
snemma á 19. öld.
Pctur Þorsteinsson frá ÞórlaugargerSi hrapaSi þar
nokkrum árum seinna, er veriS var til fýla á fýla-
ferSum, lifSi 5 daga eptir.
Sveinn Jónsson, unglingur frá ÞórlaugargerSi,
hrapaSi í Hamrinum viS lundaveiSar fyrir 1850.
Einar Björnsson, 10 ára gamall drengur, frá Steins-
stöSum, hrapaSi samastaSar nokkru fyr um vor, aS
líkindum til eggja.
Siguröur Helgason, 7 ára gamall drengur, frá
Draumbæ, hrapaSi samastaSar um 1850 á miSsumri
eSa lundatíma.
Sigurður Jónsson, vinnumaSur á prestsetrinu Of-
anleiti, um þrítugt, hrapaSi, til fýla i Hamrinum,
seint á fýlaferSum 1851.
Einar Guðmundsson, bóndi á SteinsstöSum, 25 ára,
hrapaSi samastaSar snemma sumars 1858, var til
lunda.
Auðunn Árnason, 11 ára drengur, frá Brekkhúsi,
fannst hrapaSur undir Ofanleitishamri nokkru fyrir
fýlaferSir 1859, mun hafa veriS aS klifra eptir fýl-
Jóhann Stefánsson Austmann, unglingur, bónda-
son frá Draumbæ, hrapaSi í Hamrinum í júní 1865.
Oddur Guðmundsson, unglingur, frá NorSurgarSi,
hrapaSi samastaSar í júní 1873. Þessir piltar munu
hafa veriS til lunda.