Blanda - 01.01.1928, Side 253
247
Þorsteinn Erlendsson, léttadrengur, frá Jómsborg,
hrapaði samastaðar laugardaginn næstan eptir aÖ
hann var fermdur, í júli 1880.
Gísli Bjarnason, 13 ára, bóndason frá SvaSkoti,
hrapaSi samastaSar í maí 1883.
Arni Guðmundsson, gamalmenni, frá Brekkhúsi,
rúmlega sjötugur, fannst dauSur undir Ofanleitis-
hamri í júlí 1889.
í seinni tíS er aS mestu hætt aS aðsækja Ofan-
leitishamar.
Úr StórhöfSa, sem heyrir undir ElliSaeyjar-
jarSir:
Stefán Þorleifsson, vinnudrengur, 13 ára, frá Búa-
stöSum, hrapaÖi snemma á 19. öld, í sept., mun hafa
veriS í fýlasnatti.
Guðmundur Runólfsson, vinnumaSur, frá NorS-
urgarSi, 18 ára, hrapaSi í StórhöfSa, er veriS var til
fýda um fýlaferSir, um 1840.
Sigurður Sigurðsson, bóndi, frá ÞórlaugargerSi,
um þrítugt, hrapaÖi úr einni af StórhöfSatónum
skömmu fyrir 1850, var í eptirsafni til fýla.
Jón Jónsson, bóndi í NorSurgarði, um sextugt,
hrapaSi úr StórhöfSa, er veriÖ var þar til fýla á miSj-
um fýlaferSum 1851.
Jakob Magnússon, vinnumaSur frá Dölum, 15 ára,
hrapaöi, er hann var til fýla í HöfSanum 1855.
Gísli Jónsson, bóndi, frá Presthúsum, fyrverandi
hreppstjóri, um sextugt, fékk stein í höfuSiS, er ver-
iS var til fýla í StórhöfSa á fýlaferSum 1861, 28.
ágúst, og andaÖist næsta dag.
Bjarni Bjarnason, er kallaSur var Bjarni blindi,
vinnumaður á OddsstöSum, rúmlega þrítugur, hvarf
við lundaveiSar í StórhöfSa um JónsmessuleytiS
1864. Húfa hans og lundagrefillinn fannst upp af