Blanda - 01.01.1928, Page 266
2Ó0
ráSvendni. Nú leggur Jón af staS og fram í Eyja-
fjörS, og fær leyfi hjá sýslumanni, sem einnig
greiddi vel fyrir honum. ÞaS segir svo ekki af ferS-
um hans fyr en hann kernur í MiklagarS og finnur
séra Hallgrím og lætur hann vita í hverjum erind-
um hann sé kominn. Hann spyr Jón aS og segir:
„Komstu aS Hrafnagili, maSur?“ Hinn kvaS já viS.
„HvaS gaf Grímsi þér?“ Jón svarar: „Markskild-
ing.“ „Já, maSur, fyrst gaf hann 4 skildinga, svo
gaf hann átta, nú eru þær orSnar 16, maSur.“ Apt-
ur spyr Hallgrímur prestur Jón og segir: „Komstu
aS Saurbæ?“ „Þar kom eg,“ sagSi Jón. „HvaS gaf
Einar þér?“ „Hann gaf mér ríkisdal," sagSi Jón.
„Hann var ekki fær um meira,“ segir prestur og bæt-
ir viS: „Eg gef þér spesíu, og taktu viS og farSu
svo í friSi.“ Jóni í HeiSarhúsum safnaSist svo sam-
an gjafir, aS hann gat keypt kú handa sér, svo hann
þurfti ekki aS biSja sveitarstyrks.
Bóndi nokkur bjó í YztagerSi; þaS er hjáleiga
frá MiklagarSi. Ekki man eg hvaS hann hét. Hann
var bláfátækur og átti börn í ómegS. Um þær mund-
ir bjó merkur og vel efnaSur bóndi í Litladal i Eyja-
firSi í MiklagarSssókn, og var hann ríkasti bóndi
þar í sókninni, aS séra Hallgrími frátöldum. Þessi
Vigfús var ættaSur úr SvarfaSardal og bjó fyrst á
SauSanesi, eignarjörS sinni, flutti sig svo í EyjafjörS
og bjó í Litladal lengi, eignarjörS sinni. Hans son
var Jón bóndi í Litladal, merkur maSur, og urSu
þeir feSgar gamlir menn. Einhverju sinni missti
bóndinn í YztagerSi kúna sina af kálfburSi; var svo
bjargarlaus eptir meS ómegS sína. Stuttu eptir kem-
ur bóndinn í YztagerSi heim í MiklagarS og finnur
prest, en prestur segir: „Hefur þú misst kúna þína,