Blanda - 01.01.1928, Page 273
—6/
„Y8ur skal skýrt frá þeirri ógæfu, sem dunið hefur yfir
bróður vorn Lazar Jagub, úr bænum Urmia í Litlu-Asíu:
Hvernig Kurdar og Bashibosukar komu, myrtu og rændu
og hindruSu allar samgöngur viS önnur þorp, svo þar af
leiddi hungursneyS. FöSurbróðir Lazars var drepinn, faS-
ir hans og bróSir fórust í brennunni og systir hans var
dregin í fangelsi, og 600 kristnir (menn) heimtaSir sem
lausnargjald. (Matth. s, 7.). Eptir aS öllu hafSi veriS
rænt frá Lazar Jagub, flúSi hann til fjalla (og) settist síð-
an að í Persiu, aS vinna fyrir 12 sálum. Hann var áSur
tyrkneskur þegn, en nú persiskur. Frá honum var, meSal
annars, rænt: 12 kúm og 5 hestum. Nú kemur hann til
yðar og biSur um gjöf nokkra (Matth. 6, 3.). Lazar Jagub
er syrokaldeiskur lútherstrúarmaSur, og mikiS hefur systir
hans orSið að þola i fangelsinu. Lazar Jagub vitnar til
trúboðans Theodor Ivanus í hinni evangelisku Asíu; Theo-
dor Ivanus er þýzkur.“
Þessi Lazar Jagub, sem hér kom, kvaðst vera sonur
prestsins, sem nefndur er í skýrslunni.
Á 2. sunnudag í Atventu 1906 voru 6 stig R.° úti viS
í Vogsósum kl. 10 f. h. Þá fór eg frarn aS kirkju og var
þá sama frost þar inni í kirkjunni. Á jóladaginn (1906)
voru s kuldastig í Strandarkirkju. En þegar úti var messa,
þá = 0. í Vogsósum voru -r- xi (R.°). Af þessu sézt, hve
heitfeng þau eru áheitin á Strandarkirkju, eða þá hitt, hve
forráSamönnum hennar er annt um hin líkamlegu hlýindi
safnaSarfólksins, þó næg séu efnin til aS bæta úr því. En
er þetta elcki svona víðasthvar hér í landi, hvaS líf og kjör
,,kirkjunnar“ og meðlima hennar viS kemur?
Ýmsir hafa verið aS basla við að leggja út á íslenzku
orðin: Pessimismus og Optimismus með því að láta þau
tákna svartsýni og bjartsýni. En þetta eru slæmar útlegg-
ingar, því Pessimus þýðir: verstur og Optimus: beztur.
Vér segjum opt um sjálfa oss og aSra: Eg er (eðá
hann er) allra mesti pessimisti. MeS öðrum orðum: Eg