Blanda - 01.01.1928, Page 280
Sagnir
um Símon Sigurðsson.
(SafnaS hefir Jón Pálsson).
Símon þessi, er sagnirnar voru um i Blöndu 1925, III.
2. bls. 202, vai ættaSur og upprunninn úr Landeyjum, frá
Eystri Hól. Kona hans hét Þórdís Ólafsdóttir, Ófeigsson-
ar frá KolbeinsstöSum í Höfnum, Ólafssonar. Bjuggu þau
Símon og Þórdís í Landeyjum og fluttust síSan suSur í
GarS eSa Keflavík. Um eitt skeiS og eptir það var Símon
búsettur i Stokkseyrarhverfi, en hvort Þórdís kona hans
hefir veriS meS honum þar, er mér ókunnugt, svo og um
þaS, hvar eSa hvenær þau dóu.
Símon var lágur maSur vexti, en þrekinn, dökkbrúnn á
andlitshörund, meS fremur smá augu, eldsnör, stutt nef
og breiSa efri vör; yfir höfuS var hann fremur fríSur
í andliti og vel á sig kominn. Hreyfingar hans allar voru
liprar og léttar, og svo var lundin einnig, enda hafSi hann
ávallt spaug og glettur á takteinum og var eldsnar til and-
svara, ekki sízt, ef á hann var leitaS.
Símon kom fótgangandi utan úr Grindavík og náttaSi sig
í Þorlákshöfn hjá Jóni Árnasyni dbrm. og konu hans Jór-
unni SigurSardóttur frá SkúmstöSum. StóS bá svo á, aS
þar var einnig staddur faSir Jórunnar og hafSi hann dval-
iS þar í nokkrar nætur áSur, en ætlaSi nú aS leggja af
staS heimleiSis og hafSi 3 eSa 4 gæSinga til íeiSar. Þegar
SigurSur var ferSbúinn og ætlaSi aS fara aS stíga á bak,
sér hann Simon og aS hann muni einnig vera aS leggja af
staS fótgangandi og segir þvi viS hann: „Viltu ekki aS eg
kippi þér hérna upp á einhvern klárinn. Símon minn, alt-
énd austur aS ánni?“ Símon þá boSiS og sté á bak, hag-
ræSir sér í hnakknum og segir, svo allir viSstaddir mattu
heyra: „Hérna sjáiS þiS nú riSa úr hlaSi Landeyja-höfS-