Blanda - 01.01.1928, Side 303
297
Widalins dómi í engu eptir aS lifa, heldur samt kall-
inu þéna og þess innkomst angurlaust uppbera inn
til ví8ara“ etc. VerÖur ekki séÖ, aÖ þetta hafi veriÖ
fyrirskipað aÖ neinu leyti fyrir tilstilli eÖa bænastað
séra Jóns, heldur hafi þetta komiÖ honum alveg
óvænt, og aS hann hafi ætlaS aÖ hlíta afsetningar-
dómnum. En hann naut góös af því, aÖ Oddur tók
þá aÖ auglýsa biskupi vald sitt, me’ð þvi aÖ ónýta
flestar gerÖir allsherjarprestastefnunnar 1712, þar á
meSal afsetningardóm annars prests (séra Jóns Gísla-
sonar í Villingaholti), leysti einnig tvo presta undan
sektum þeim, er þeir voru dæmdir í, o. s. frv. VarÖ
úr þessu hinn rnesti ófriðareldur og fjandskapur milli
þeirra biskups og Odds, því aÖ biskup þoldi illa, sem
eÖlilegt var, aÖ dómurn hans og fyrirskipunum væri
svo ólöglega og herfilega traðkað af hinu veraldlega
valdi, eins og Oddur gerði. Séra Jón tók upp aptur
prestsþjónustu í sókn sinni, þá er hann fékk bréfið
frá þeim Oddi og Bever, og þóttist nú öruggur i
skjóli hins æzta veraldlega valds, en skeytti ekkert
skipunum eða aÖvörunum biskups. Þóttist hann hafa
sent konungi bænarskrá um mál sitt 1713, en þá
er ekkert svar kom, fyrirbauð biskup honum haustiÖ
1714 alla prestsþjónustu í brauÖinu, og sóknarmönn-
um aÖ gjalda honum nokkrar prestsskyldir, með því
aÖ hann hefði ekki áfrýjað dómnum frá 1712, en
síSan væru liÖin 2 ár, og stæði hann því enn í fullu
gildi. En þá er prófastur birti séra Jóni bann þetta
(18. nóv. 1714) svaraði hann því svo, að hann ætlaði
sér aS þjóna brauSinu áfram, eins og hann hefði gert,
meðan ekkert svar kæmi frá konungi, og á nýárs-
dag 1715 gaf prestur út eins konar opið bréf, er
hann sendi prófasti, um að hann ætlaÖi ekki aÖ
sinna banni biskups, og fyrirbauð sérhverjum kenni-
manni aÖ gera nokkra helgiþjónustu í Þykkvabæjar-