Blanda - 01.01.1928, Page 319
1
3i3
Jón aS nafni1). Hann var fátækur en hóglyndur
og ráðvandur maður. Hann var forsöngvari, átti
mörg börn og dóu þau ung, nema 2 piltar og 4
stúlkur. Piltarnir hétu Ami og Hannes. Var Arni
þá á 6. ári2), er saga þessi gerðist, en Ingibjörg
systir hans á 11. ári. ÞaÖ var einn dag um sum-
ari'S, aS Ingibjörg átti aS reka kýr þar upp á háls-
inn. Arni vildi fara meS henni, en móSir hans vildi
þaS ekki. Þó varS þaö úr, aS þau systkin fóru
bæSi og ráku kýrnar upp á hálsinn. KolniÖaþoka
var fram á dalnum og nokkur kringum þau. Nú
vill Ingibjörg snúa heimleiSis, en Arni vill þá ekki
fara meS henni og segir, aS hún taki skakka stefnu,
því aS þarna sé bærinn, og bendir í aSra átt, fram
í þokuna. Hún vill koma honum af þessu, en þaS
er ekki unnt, og ætlar hún þá aS draga hann meS
sér, en viS þaS espast hann enn meir. Hún hugs-
ar, aS hann geri þetta af þrjózku, lætur hann þá
eiga sig og leggur af staS heimleiðis, og býst viS,
aS hann komi á eptir. Lítur hún einu sinni aptur,
en þá stendur hann kyr í sömu sporum. Fer hún
svo heim, en ekki kemur Ámi. Þá spyr móSir hans
Ingibjörgu hvar hann sé, og segir hún þá móSur
sinni satt frá öllu og verSur hrædd. Var þá brugS-
iS viS og fengiS fólk af öðrum bæjum til aS leita.
Var kona sú, er Guörún hét, frá Stórhamri3), meS-
al leitarfólksins. Var nú leitaS fram á dal um kveld-
1) Hann var Jónsson og er talinn 49 ára gamall í mann-
talinu 1762. Kona hans var SigríSur Hannesdóttir, en faS-
ir Jóns talinn Jón Hrólfsson frá Mývatni, en hæpið, hvort
rétt er.
2) Þetta hefur því veriS 1765 eða 1766.
3) Hún var SigurSardóttir, átti Magnús Jónsson á Stór-
hamri.