Blanda - 01.01.1928, Side 369
363
nna; þú skalt fara fram og vestur í lambhús-
rústina; þar eru 3 þúfur stórar, þú fer að ein-
hverri, sem þér sýnist álitlegust og sker hana upp
með rótum; svo skaltu skera á hana kringlótt gat,
og bera hana heim á baSstofumænirinn, og skella
henni þar ofan yfir, og þá er strompurinn búinn.“
Séra Hjálmar kom einu sinni með rúgtunnu til
föSur míns, Sveins Pálssonar á BessastöSum, og baS
hann aS mala hana fyrir sig, og beiS á meSan faSir
minn lét í mylnuna, en prestur ætlaSi aS gæta henn-
ar sjálfur. Svo fór hann út á engjar meS pápa, og
gekk nú lengi á eptir honum viS sláttinn og skraf-
aSi viS hann, þangaS til faSir minn sagSi, aS hon-
um mundi mál aS hugsa urn mylnuna. Svo fór prest-
•ur heim á leiS. BreiS urS er út frá bænum, allt
aS 80 föSmum á breidd, og liggur gatan út lækjar-
urSina neSan til. Þá er prestur kemur í götuna, þyk-
ir honum hún víst illa rudd, fer nú á bæði hnén
og skríSur eptir allri götunni og tínir úr henni allt
smágrjótiS, og er réttan klukkutíma í urSinni. Hann
hafSi á höfSinu dökkva húfu, prjónaSa, meS rauS-
um böndum, og gekk meS hana jafnaSarlega á sumr-
in; hún var viS og fór ofan fyrir augun, er hann
var svona lútandi, og varS hann því aS hafa aSra
hendina optast á henni. Eg sá svo vel til hans all-
ar hreyfingar, því aS eg sat á mel fyrir ofan urS-
ina, var handlama og smalaSi. Þá er prestur átti svo
sem 20 faSma aS bænum, rankaSi hann viS, hvaS
hann átti aS gera, og bregSur nú hart viS og hleyp-
ur heim á hlaS, hittir þar Ragnhildi konu mína,
og biSur hana aS gefa sér dálítinn bita, hann sé
orSinn svangur. Hún tekur svo disk og leggur á
hann handa presti, og segir honum aS koma til snæS-
ings. Prestur segist ekki mega vera aS því, og segir,
aS hún skuli fá sér þaS rétt í lúkurnar, „því eg