Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 41

Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 41
ILLUGA SAGA OG ILLUGA DANS 37 Ég hef athugað lýsingamar tvær í tiltækum handritum5 og ekki fundið nein merki annars en þær séu upphaflegar í textanum. Flestöll lýsingaratriðin em hvarvetna með, í einhverri mynd. En í þessum tveimur stykkjum era afritarabreytingar meiri en annars í textanum, og sýnir það, að mönnum hefur ekki þótt stíllinn eðlilegur. Sem dæmi um þróunina má taka báðar lýsingarnar eftir AM 582 4to frá 17. öld. 1. Ad hauste vill Sig: heim hallda, rekur þá á storm mikinn so ofbiria verdur, og rekur þa nordur um haf, herder nu so á seglinn ad hiellt vid rife, sijdann tekur hvort band ad slitna, sia þeir nu hvorge til landa enn inn rennur á bædi bord, kemur nu leke á skipid so aller standa nu j austre 18 daga binda þeir seglinn nu med sterkum bondum og fa stor áfoll so jafnan lá vid skipbroti og eru þeir flester uppgiefner Nu sia þeir land fyrer stafne lijkast sem j hamra sæe og rak þar inn skipid j eina vijk, enn þeir hielldu heilu skipe sijnu og monnum. Skilin milli hinna tveggja hluta era horfin; ástandsbreytingin við kom- una í Gandvíkursjó úr sögunni. Orðastaðimir 1-4 era varðveittir í því máli, er svarar til fyrra hlutans, en allir ögn breyttir. í því, er svarar til síðara hlutans, era aðeins staðirnir 3-4 varðveittir, svo og partur af 2 (binda segl í stað herða segl). í orðastað 3 er flt., bönd í stað band, og er það viðunanlegra, en merking sambandsins er enn óljósari en fyrr. Aðrar endurtekningar hafa og horfið. Af texta AM 582 4to einum mundi víst fáum hugkvæmast hann væri í ætt við kvæði. 2. þotti honum sem hagl og hrijd stædi vr vitum hennar, horinn hieck ofann á munninn, hun hafdi skiegg mikid og kollhettu á hofdi, hendur hennar voru sem arnarklær, brirnar sem bik, augun græn, ennid helblátt, eyrun fiellu um vangana, sa stackur er hun var j tók ei leingra enn á lendar [vant- ar í: á bakid, e. þ. u. 1.], enn j fyrer á tær ofann, einginn villdi hana frijda kalla. Röð lýsingaratriða er nú orðin önnur en í AM 123 8vo, augu-enni- eyra koma hér á undan stakknum. Loka-athugasemdin er þó hin sama að merkingu. í staðinn fyrir brenndar ermar koma hér ‘brimar sem bik’, en það er ekki ólíklegur mislestur að ermar verði ‘brirnar’ (fljóta- skrift). Hugmyndartengsl era og frá þessu til hins helbláa ennis, sem 5 AM 169 d fol., AM 193 d fol., AM 203 fol., AM 298 4to, AM 363 4to, AM 582 4to, AM 591 g 4to, AM 592 a 4to, AM 949 e 4to, Rask 30, Rask 35, — Lbs 152 4to, Lbs 1572 4to, Lbs 2152 8vo, JS 408 8vo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.