Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 194

Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 194
190 GRIPLA Sennilegt er að síðasta orð þessa hluta ristunnar, sát, merki þá ‘sæti, dvalarstað, sátur’, sbr. uppsát ‘staður þar sem skip er sett á land’.2 Næst síðasta orðið, ása (óra), er tvírætt, en með hliðsjón af síðari hluta ristunnar má e. t. v. ætla að merkingin sé ‘heiðin goð’. Ekki verður leitað nánari frétta í grænlenzka goðafræði, en með hliðsjón af yngri heimildum annarra þjóða má gizka á að átt sé við Ægi og Rán í sambandi við sæinn.3 Það er reyndar sérkennilegt að sa skuli vera þrítekið og í sambandi við það hefur Aslak Liestpl bent á tvær yngri ristur sem fundizt hafa í Björgvin. Á annarri stendur, ásamt setningu úr Andreas sögu postula, sesesæssesekonouena:seþu:huar:sitter: og á hinni sisi.si.sissi.snot. uliota. Á báðum þessum risturn eru s-samstöfur, ef til vill bh. sé, og á báðum er síðan talað um konur. Þetta minnir óneitanlega nokkuð á Narssaq ristuna og gæti leitt hugann að einhvers konar mangaldri.4 En Narssaq ristan er þó frábrugðin að því leyti að hún hefst á q. sem getur varla verið annað en forsetningin á. (2) Bibrau heitir mœr sú. Á ristunni stendur bibrau og Erik Moltke gat þess til að úr því mætti lesa Bifrau, Bifrey eða ef til vill Bifró. Þetta er samsett nafn, ef sleppt er myndinni Bifra, og getur þá verið Bi-brau, Bib-brau, Bib-rau, Bibr-rau eða Bibr-au. (a) Bi-brau gæti ef til vill verið Bý-brg. Fyrri samsetningarliðurinn kemur fyrir í nafninu Býleistr, en í Snorra-Eddu segir að hann sé bróðir Loka; önnur mynd sama nafns, ef. Býleipz, kemur fyrir í Völu- 2 Johan Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog III, Kristiania 1896,797. 3 Edda Snorra Sturlusonar I, Hafniæ 1848, 338, Egils saga Skalla-Grímssonar, Sigurður Nordal gaf út, íslenzk fornrit II, Reykjavík 1933, 248-249. 4 Aslak Liest0l, ‘Runemagi’, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder XIV (1969), 464—465, Aslak Liest0l, ‘Runic Voices from Towns of Ancient Nor- way’, Scandinavica XIII (1974), 26-27. Sbr. einnig Anders Bæksted, Málruner og troldruner, K0benhavn 1952, 147-149. Á norsku risturnar minna reyndar nokkuð óskiljanleg orð Sisisill bivivill sem standa meðal heita í AM 748 I 4to, frá upphafi 14. aldar, Edda Snorra Sturlusonar II, Hafniæ 1852, 494. í þessu sambandi mætti e. t. v. benda á spássíugrein frá 14. öld í handritinu Cod. C:564 í Háskólabóka- safni í Uppsölum, á sömu síðu og á er bókaskrá sem hefur verið tengd Áma Sig- urðarsyni Björgvinjarbiskupi, en hún er á þessa leið: ‘fa fa fa fa fa salutem i/i do- mino fa’, sjá Oluf Kolsrud og Georg Reiss, Tvo norrpne latinske kvœde med melo- diar, Videnskapsselskapets Skrifter. H. Hist.-filos. Klasse. 1912. No. 5, Kristiania 1913, 61; hér eru s-samstöfur, e. t. v. einnig frá Björgvin, en að öðru leyti er vísast engin hliðstæða með þessu og rúnaristunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.