Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 104

Gripla - 01.01.1975, Blaðsíða 104
100 GRIPLA vænta mátti. Hávarður er gerður héraðsrækur og verður að setjast að í afdal í öðrum landsfjórðungi. Brennu-Njáls saga er lengst allra íslendingasagna og jafnframt auð- ugust að efni. í mannlífi hennar sjáum við þverskurð þjóðfélagsins allt frá voldugustu höfðingjum niður í farandfólk og þræla. Þótt höfundur Njálu sé meistari í meðferð hins hlutlæga sagnastíls, er hann að jafnaði fjarri hlutleysi í atburða- og mannlýsingum, og hafa ýmsir á það bent.15 Afstaða hans til aðalpersóna er ljós í meginatriðum: Fjölskyldan á Bergþórshvoli og Gunnar á Hlíðarenda eru hans fólk. Njála er full af víkingaaldarrómantík og vitsmunadýrkun ýmist í anda Hávamála eða kristinnar menningar. Gunnar er æðsti fulltrúi hefð- bundinnar hetjuhugsjónar eftir Sigurð Fáfnisbana. Njáll er persónu- gervingur djúphyggjunnar, sem er aðal ráðagerðarmannsins. Samt er Njáll ekki höfðingjahugsjónin holdi klædd, þótt hann sé mesti lög- vitringur landsins, enda hefur hann ekki mannaforráð og beitir vits- munum sínum einungis til að rétta hlut ættingja og vina, jafnvel þótt málstaður þessa fólks sé stundum harla vafasamur. Og hann heyr enga baráttu fyrir eigin völdum né ættmenna sinna. Saga hans er þannig ekki skrifuð frá sjónarhóli landstjórnarmanns eins og Eyr- byggja og Hrafnkels saga. Deiluaðiljar í Njálu eru yfirleitt jafningjar að því er þjóðfélagsstöðu varðar. Þó virðist að jafnaði samúðin með þeim, sem eiga heldur upp fyrir sig að sækja. Mörður gígja er fullt eins voldugur höfðingi og Hrútur Herjólfsson, Kirkjubæingar jafnast fyllilega á við Gunnar að auði og ætterni, Sigfússynir við Njálssonu, Hallgerður við Bergþóru og loks Flosi við Ásgrím Elliða-Grímsson. Þennan herslumun jafnar eftirlætisfólk sögunnar með persónulegum yfirburðum, þar til röðin kemur að Flosa. Sést af þessu og mörgu öðru, að höfundur Njálu er meir haldinn hetjudýrkun en höfðingjapólitík, þótt hennar gæti einnig, eins og síðar verður vikið að. Og hér fer sem víðar í sögunum, þar sem hetjuhugsjónin er ríkari en félagshyggjan, að samúðin fylgir í meginatriðum þeim, sem veita afreksmönnunum. Því hygg ég, að Lars Lönnroth skjátlist, er hann telur í áðurnefndri grein, að sögusamúð Njálu sé bundin höfðingjastétt á kostnað þeirra, sem lægra eru settir. Hann bendir réttilega á hlutdrægni söguhöfundar, er hann lýsir annars vegar húskarlavígum eins og lítið sé um að vera í samanburði við hin 13 Einar Ól. Sveinsson: Á Njálsbúð. L. Lönnroth BLM nr. 10 1970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.