Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 52
116 GISTING eimrbiðin 1 dýrð vorinorgunsins virtust allar götur svo greiðar á Grána og það alls engin fjarstæða, að Jóhann væri einn af herrum jarð- arinnar. --------Það stóð lieima, að Jóhann geysti í hlaðið og Hall- dór Pétursson kom þangað úr morgungöngu um túnið. En í liana liafði hann farið meðan frúin var að vakna og klæða sig. — Andskoti áttu þarna fallegan fola. — 0, nokkuð, ef fola skyldi kalla. Hann er þrettán vetra. —- Svo? Þú liefur sýnilega farið vel með hann. Þetta getið þið í sveitinni. Og sannast sagt lízt mér prýðilega á mig hérna. Þú býrð ljómandi fallega. Það liggur við, að ég öfundi þig. — Svo? —- Já, veiztu nú livað? Mér liefur stundum flogið í liug að fá mér kot uppi í sveit, þegar ég er orðinn gamall, og fara að húa. Það er svoddan (ljöfuls ónæði og erill í þessum bæjum, ahlrei stundlegur friður. Og þegar maður reskist og veltur út úr megin- straumnum, þú skilur, þá er ég viss um, að lífið verður enn ömur- legra og einmanalegra í borginni en nokkurntíma í sveitinni. — Heldurðu það? — spurði Jóhann og spretti af liestinum. — Já, það máttu liengja þig upp á. Ég fer bráðum að öfunda þig, lagsmaður. 1 einu vetfangi skildi Jóhann, að skapbrigði Halldórs voru ekki minni en veðursins, — og lians sjálfs jafnvel líka. Við svefninn liöfðu þeir skipt um gang. Og með vínrykinu liafði líka sumt af einlægninni og alúðinni liorfið. Það var eitthvað lengra á miH1 þeirra núna en í gærkvöldi. Þau voru allt í einu komin þar, þessi tuttugu ár. Þeir voru nú menn í tveim heimum. —• Og nú er að drífa sig af stað, — sagði forstjórinn. •—■ Þið verðið þó fyrst að borða. -— Borða. Nei, hlessaður, við borðum í Langafirði. — En ég liugsa, að konan hafi þegar sett upp silunginn. — Silunginn? Hefurðu nýjan silung úr ánni, sem þú hefur kannske veitt í nótt? Það komu óneitanlega nokkrar vöflur á forstjórann. Þett*1 var hunangsréttur, sjaldfenginn. En frúin varð að ráða því, hvort þau gæfu sér tíma til þess að gleypa hann í sig. Sjálfur ví,r hann því meðmæltur. Það varð úr, að þau borðuðu. Frú Bíbí gleymdi auðnartilfi11'1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.