Eimreiðin - 01.01.1947, Side 14
X
EIMREIÐIN
BYGGINGAREFNI
fáið þér eins og að undanfömu flest á einum stað hjá oss.
Þrátt fyrir ýmiskonar örðugleika, höfum vér venjulega:
Sement, steypustyrktarjárn, þakpappa, saum, kalk, gólf-
dúka, filtpappa, miðstöðvar- og hreinlætistæki, gólfflísar,
veggflísar o. fl.
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. — Sími 1280.
* *
Utvegsbanki Islands h.f.
Reykjavík
ásamt útibúum á Akureyri, ísafir'Si, Seyðisfir'Si og
V estmannaeyjum,
annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo
sem innlieimtu, kaup og sölu erlends gjaldeyris — o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með
sparisjóðskjörum með eða án uppsagnarfrests. — Vextir
eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári.
Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymsluhólfi, þar sem
viðskiptamenn geta komið verðmæti í geymslu utan af-
greiðslutíma bankans, án endurgjalds.
Abyrg'8 ríkissjó'Ss er á öllu sparisjóðsfé í bankanum
og útibúum hans.