Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 20
XVI
EIMREIÐIN
Efnisskrá Eimreiöarinnar
1895—1945
er komin út. Skráin er samin af dr. phil. Stefáni Einarssyni.
háskólakennara, er nær 200 bls. að stærð í Eimreiðarbroti
og flytur ítarlegt yfirlit um höfunda, efni, þýðendur, ritsjá
o. s. frv., það hálfrar aldar tímabil, sem hún nær yfir.
Skráin er því ómissandi Iiandbók fyrir alla þá, sem Eim-
reiðina kaupa, ekki sízt þá, sem lialdið liafa ritinu saman
óg eiga það bundið.
VerS skrárinnar er dðeins kr. 14,00. Sendið pöntun yðar
í dag, og verður þá skráin send yður um hæl í pósti. Hún
fæst á afgreiðslu Eimreiðarinnar í Aðalstræti 6, Rvk., og
hjá afgreiðslumönnum hennar úti um land.
Pöntunarseðill.
BÓKASTÖÐ EIMREIÐARINNAR,
Aiialstrceti 6 — Reykjavik.
Óska að fá .... eint. af Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895—1945.
Andvirðið, kr..........., fylgir hér með.
Andvirðið, kr............. óskast innheimt ineð póstkröfu.
Nafn
Heimili