Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 21
E I M R E IÐI N Janúar—marz 1947 - LIII. ár, 1. hefti Við þjóðveginn. 29. marz 1947. ÍSLAND Á ALLSHERJARÞINGI. Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið við þrem ríkjum í banda- lag sitt í viðbót við þau, er fyrir voru. Afganistan, ísland og Svíþjóð bættust í hópinn. Þessar 13—1U tugþúsundir, sem byggja þetta land, eru að vísu ekki nema sem svarar íbúa- tölu einnar af stærri götum stórborgar, en eigi að síður sér- Fyrsta fulltrúanefnd íslands á allherjarþingi U N O stök þjóð, algerlega afmörkuð heild á taflborði hnattarins, peð að vísu, en peðin geta líka gert sitt gagn. Islenzka ríkið hefur þci líka ekki tekið þetta skref til að sýnast, heldur af því að þing þess og stjórn töldu það rétt skref. Upptakan fór fram á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, sem kom saman í New York 23. október síðastl. og lauk skömmu fyrir jól. Thor Thors, sendiherra íslands í Washing- ton, flutti ræðu við þetta tækifæri. En auk hans voru þeir alþingismennirnir Bjarni Benediktsson og Finnur Jónsson, ennfremur Ólafur Jóhannesson, nú settur prófessor við laga- 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.