Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN
VIÐ WÓÐVEGINN
5
rá'ðherra, svo sem alþýðutryggingar, atvinnubætur, vinnu-
deilur, sveitarstjórnar- og framfærslumál, ennfremur félags-
dómur, almenn styrktarstarfsemi, svo sem styrkveitingar til
berklasjúklinga og annarra sjúklinga, sem haldnir eru lang-
vinnum sjúlcdómum, sjúkrasjóðir, ellistyrktarsjóðir, öryrkja-
sjóðir, slysatryggingasjóðir, lífsábyrgðarsjóðir og aðrir
tryggingarsjóðir, þar með talið Brunabótafélag íslands, nema
sérstaklega séu undan teknir — og loks byggingarfélög.
Þannig er skilgreint starfssvið þess manns, er forsætið
skipar í nýju stjórninni, og kemur þar næst að starfssviði
landbúnaðarrciðlierrans, Bjarna Ásgeirssonar. Undir hanji
heyra landbúnaðarmál, þar undir ræktunarmál, þar á meðal
skógræktarmál og sandgræðslumál, búnáðarfélög, búnaðar-
skólar, garðyrkjuskólar, húsmæðraskólar í sveitum, dýra-
tækningamál, þjóðjarðamál, Búnaðarbanki tslands, raf-
magnsmál, þar á meðal rafmagnsveitur ríkisins og rafmagns-
eftirlit, vatnamál, jarðboranir eftir heitu vatni og gufu,
námurekstur, kawpfélög og samvinnufélög, Landssmiðjan,
Átvinnudeild Háskólans, Rannsóknarráð ríkisins, mælitækja-
og vogaráhaldamál.
Víkur nú að dómsmála- og utanríkisráðherra hinnar nýju
stjórnar, Bjarna Benediktssyni. Hann hefur með höndum
dómaskipun, dómsmád, önnur en félagsdóm, þar undir fram-
kvæmd refsidóma, hegningar- og fangahús, tillögur um náð-
un, veiting réttarfarslegra leyfisbréfa, málflutningsmenn,
lögreglumálefni, önnur en landhelgisgæzlu, cifengismál,
strandmál, sifjaréttarmál, erfðaréttarmál, persónuréttarmál,
eignaréttarmál, yfirfjárráðamál, lög um alþingiskosningar
°g kjördæmaskipting, umsjón með framkvæmd alþingis-
kosninga, ríkisborgararétt, útgáfu Stjórnartíðinda og Lög-
birtingablaðs, húsameistara ríkisins, verzlunarmál, þau sem
ekki eru falin öðrum ráðherrum, verzlunarskóla — og loks
utanríkismál.
Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra, hefur með hönclum
samgóngumál, önnur en flugmál, þar á meðal vegamál, skipa-
göngur, atvinnu við siglingar, Stýrimannaskólann, skipaskoð-
un ríkisins, póst- ocg símamál, loftskeytamál, vitamál, hafnar-
ntál, iðnaðarmál, þar undir iðnskólar, iðnaðarnám, iðnfélög,