Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 27

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 27
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 7 göngu sína nú i febrúar, ritar læknirinn grein uui varnir og meðferö drykkjuskapar. Hann leggur til að skipulögð ver'öi þríþætt starfsemi gegn drykkjuskap og áfengissjúk- dómum: í fyrsta lagi hjálparstöð fyrir drykkjusjúklinga, sem gegni því tvennslconar hlutverki a'ö vera í senn lækninga- stöð og heilsuverndarstöð. í ööru lagi spítali eða spítaladeild. I þriöja lagi drykkjumannahæli. Vísir til þessarar hjálpar, drykkjusjúklingum til handa, mun vera til hér á landi, en ófullkominn og án þeirrar skipu- lagningar og stjórnar, sem nauösynlegt er. Almenningsálitið, uppeldiö og fordæmi hinna eldri og leið- andi manna og kvenna í þjóðfélaginu geta ráðið mestu um, hvernig afstöðu yngri kynslóðin tekur til þessara mála. Meðan það er talin meinlaus skemmtun, að ölvaðir menn og konur hampi geðsjúkdómi sínum í samkvæmum, á opin- be't'um stöðum og á götum úti, eins og þetta sé eitthvað eðli- legt og sjálfsagt, er ekki við góðu að búast. Brjálaður maður er lokaður inni og undir gæzlu, honum komið fyrir á Kleppi, of nokkur tök eru á. En sé vitfirringin drykkjuæði, þá er ekki litið á vitfirringinn sem sjúkling, heldur sem trúð, jafn- vel skemmtilegan trúð. Þessi afstaða er a. m. k. alltof almenn. Eins og læknirinn bendir réttilega á í grein sinni, geta víðtækar, almennar þvingunarráðstafanir í þessum málum leitt til lögbrota og enn meiri spillingar en áður. Þó verður ekki ætíð hjá þvingunarráðstöfunum komizt, eins og dæmin sanna. Mest er undir því komið, að til uppeldisstarfa veljist ekki aðrir en reglumenn, sem með kennslu sinni og fordæmi hafi siðbætandi áhrif á umhverfi sitt. Þá þarf að skapast heilbrigt almenningsálit í þessum málum, í stað þeirrar hálf- velgju og kæruleysis, sem nú eru of algeng fyrirbæri í þjóð- lifinu. Drykkjuskapur er einkenni niðurlægingar og menn- ingarleysis. Engin siðmenntuð þjóð getur sætt sig við það ófremdarástand til lengdar. NÝTT HEKLUGOS. Hin forna ímynd helvítis, sú er tók við Höfðabrekku-Jóku afturgenginni, eftir að kjarnyrtur klerkur vísaði henni veg- inn, hefur í dag opnað hlið sín og gosið i 23. sinn svo sögur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.