Eimreiðin - 01.01.1947, Page 29
EIMREIÐIN
Jónatan Jónsson:
Xú kveðja gestir.
Nú kveója gestir vorsins hulduhöll,
og hörpur þagna bœöi um strönd og ver,
en Ijósgul sól viö sœblá reginfjöll
/iíS sorgarvœra haust í fangi ber.
— Og stormur andar köldu um vog og vík,
svo ver'Sur engu á jörfiu lengur rótt.
Hver völlur geymir stiröniií) liljulík,
sem laufum bleikum krýnast hinztu nótt.
Og himinn fellir hrímblá daggartár
á hljóölát blóm, er livíla í djúpri ró.
Og seinna mun hann Noröri nepjugrár
í ílálín sveipa visna grund og mó.
Nú lykur regnsvöl rökkurdeyfS um hug,
því rööull sá mér hvarf, er lengstum skein,
en brostnum vonum vísa ég á bug,
sem. vígöu tárum œskuhelga rein.
En enginn skyldi syrgja liSna sól,
né sveima gegnum vofuþrungin ský,
því aftur blakta lauf á lífsins liól,
og loftin hrœra strengi sína á ný.