Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 30
EIMRELÐIN
Veslur-íslenzk skáldkona.
Eftir Stefán Einarsson•
I.
Fimmtudagskvöldið þann 28. marz 1946 barst mér svoliljóð-
andi skeyti frá Einari Páli Jónssyni, ritstjóra Lögbergs: „Guðrún
Finnsdóttir varð bráðkvödd á mánudagskvöldið (25. marz),
verður jörðuð á föstudag“.
Þessi fregn knm mjög óvænt. Ég liafði kynnzt Guðrúnu löngu
áður bæði af ritum lienn-
ar og af bréfum, er á milli
okkar fóru, ineðfram af
því, að ég þekkti injög
vel til fólks liennar heima
í Skriðdal. Þær mæður
okkar höfðu á sínum tíma
verið miklar vinkonur, og
bróðir Guðrúnar liafði átt
frændkonu mína. Ég
hafði samt aldrei séð Guð-
rúnu; liún var farin vest-
ur um liaf svo að segja
fyrir mitt minni. Ég hafði
því meir en lítið hlakkað
til að sjá liana og kynnast
lienni persónulega, og um
sumarið 1945, er landar
Guðrún Finnsdóttir. buðu mér norður í Islend-
ingabyggðir til að lesa
fyrir þeim á Islendingadagii.u 16. júní, átti ég því láni að fagna
-að gista á heimili þeirra hjóna í Winnipeg. Og mér brugðust
engar vonir við kynninguna. Þau lijónin Gísli Jónsson og Guðrún
kvörtuðu að vísu bæði undan því, að elli félli á liendur þeim,
en svo virtust þau mér lífsglöð og ern, og það ekkert síður Guðrún,