Eimreiðin - 01.01.1947, Page 35
EIMREIÐIN
VESTUR-fSLENZK SKÁLDKONA
15
Guðrun var prýðilega máli farin og talaði oft á fundum og
annamótum. 1 Bi autinni eru prentuð eftir liana tvö erindi:
.Uara Barton“ (I: 95-103) og „Erasmus Rotterdam“ (III:
103). \Tst tel ég, að fleiri erindi og greinar eftir Guðrúnu
liafa birzt í vestur-íslenzku blöðunum, þótt mér sé ekki
Lunnugt um það, og slíkt verði því ekki talið bér.
IV.
Bækurnar á Geirólfsstöðum munu snemma liafa kveikt þann
' raum í brjósti heimasæt-
wnnar, að yrkja ljóð og
sknfa sögur, — einkum
að skrifa sögur. Fékkst
hún dálítið við það í æsku,
en har þær tilraunir sín-
ar a eld áður en hún færi
vestur um liafið, enda var
það ekki mikill siður í
þann tíð, að ungar stúlkur
!eti drauma sína á þrykk
ut ganga.
^ fyrstu árunum vestra
gerði hún enn nokkrar
‘ilraunir til að skrifa smá-
-'■ogur, en beimilisannim-
|étu skjótt loku skotið
> rtf þá viðleitni. Það var
ekki fyrr en 1920i ej. Guð_
fún var rúmlega liálffimm-
tng, að fyrsta saga hennar.
«Landsskuld“, kom út í Heunih Guörúnar o? manns hennar, í Winni-
° rU,U úrgangi Tímarits P*B, eins og þaö var fyrir 30 árum.
JÓðrceknisf élagsins.
~ Þeirra' r
fvrr en 1938 í fíiir ,* > ’ Clgl Væri hun Prentuð
C-uSrúL Z Lf, ~e' u“m' Se8Ír CMi
’ Þ“S" “S"' >""" l>afa verið .krifuð, að ég