Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 40
20 VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA EIMREIÐlN af því a8 hún skildi við manninn, þótt hann drykki bæði og liefói framlijá lienni. Fyrri þátturinn segir frá áminningar-ræðn prests- ins til hennar, þessarar konu, er vakið liefur lineyksli í söfnuð- inum, og verður prestur þó feginn að sækja hana til sonar sín?- jjegar á lífinu liggur. Það kennir lionum að nteta liana á annaii veg. I seinni sögunni sækir maður liennar liana sjálfa til frill*1 sinnar í barnsnauð, og síðast situr liún yfir honum sjálfum ;l banasænginni. Þannig gerir liún upp við líf sitt. Þröngsýni prestsins, ranglæti almenningsálitsins og kjafthætt* fólksins er rist all-napurt níð í Jiessum sögum, því þótt ekki set* stóryrðin, þá er undiraldan þykkjuþung. Þessar sögur eru í lausum tengslum við tvær aðrar, „Undir iitfall“ (1926) og „Bæjarprýðin“. (1932?), á þann veg, að sönu* persónurnar, Solveig og Ófeigur stórbóndi í Lundi, konta fyru' í þeim öllum. Þessar tvær sögur eru að vísu af öðru tæi, en j)ó er dálítið ýtt við trassaskap og framtaksleysi landa í „Bæjar- prýðinni“, er segir frá glettum ungs fólks, kennara og ritstjóra- í íslenzku smáþorpi. Menningarleysi landa fær líka slæma sneið í „Rödd liró])- andans“ (1935), en á hinn bóginn er amerískur yfirdrepsskapur rekinn af bólmi með íslenzkri breinskilni í „Bálför (1937). Þótt Guðrún hafi, eins og nú er sýnt, stundum deilt á landa sína, þá væri |>að að gefa alranga bugmynd nm bana að kalla bana ádeiluhöfund; ekkert er í ráun og veru fjær eðli bennar. Viðborf bennar til lífsins er, sem fyrr segir, fullkomlega jákvætt, og jafnvel í ádeilusögum þeim, er nú voru nefndar, er þungamiðj- an ekki ádeilan, lieldur lýsingin á fólkinu, sem fyrir ranglætini* verður eða stigið hefur víxlspor. Guðrún dáir lietjulund og mannskap þessa fólks. Og það er bvorttveggja, að ekki hefui' verið mulið undir landnemana, enda verða jieir ekki uppnænur fyrir smámunum. Svo er jiað um Steinunni ljósmóður og Ofeig bónda í Lundi, svo er það líka um gömlu hjónin í „Traustir ináttarviðir“ (1938) og athafnamanninn í „Salt jarðar“ (1939)- Gömlu ,lijónin í „Traustir máttarviðir“ liafa lifað saman langu ævi, þau bafa yrkt bina nýju jörð og séð hana bera sér „gulbu* kornstanga móðu“. En nú befur þrumuveður lagt kornið, svo þau sjá fram á sveltu í búi í náinni framtíð. En bæði saman erti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.