Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 56
36
MAMAJ
EIMREIÐIN
Brennandi blóðdropar í snjónum . .. Nei, þetta var ekki Pét-
ursborg!
Mamaj reikaði um götur og torg innan um liermennina, og
lionum leið illa. Mörgæsarvængirnir voru til trafala og böfuð
lians hékk á bolnum eins og stúturinn á samóvarnum sæla. Um
vinstri liælinn á skónum hans liafði myndast snjókúla, saiiD'
kallaður globus hystericus, sem varð honum til' sárrar kvalar t*
göngunni.
En þá varð lionum litið upp, og um leið stökk liann af stað
eins og ungur maður á léttasta skeiði. Hann varð ehlrjóður t
kinnum og allur í blossa, því úr glugganum liinu megin við göt-
una brosti á móti honum . ..
„Hæ, burt af götunni, gætið að!“ æptu liermennirnir, sen'
ruddust fram með bakpoka sína, byrstir í bragði.
Mamaj stökk til hliðar án þess að líta af glugganum, og ekki
voru hermennirnir fyrr komnir framlijá en liann tók undir sig
stökk á ný, því úr glugganum brosti . . .
Já, fyrir slíkan fjársjóð geta menn orðið bæði þjófar og svikarar
og bvað sem er.
Úr glugganum brosti tælandi og lostug, indæl og útflennt —
bók. „Lýsing á dásemdum sánkti Pétursborgar“ hét liún, frá
tímum Katrínar 11. Með kvenlegri ástleitni livíldist liún og levfði
mönnum að gægjast alveg inn að kjöl tveggja mjallhvítra teygj'
anlegra blaða sinna, þar sem liún lá þarna makindaleg í glugg'
anum.
Mamaj var orðinn ástfanginn eins og unglingur. A hverjuni
degi gekk liann að glugganum á bókabúðinni í Sagorodny, og
iir augum lians lýsti brennandi ástarþrá. Á nóttunni gat bann
ekki sofið og taldi sér trú um, að það væri af því að mús væri
að klóra og naga undir gólfinu. I bvert sinn sem liann fór að
heiman á morgnana, renndi liann ástföngnum augum til fjalar-
innar við þröskuldinn, því undir honum lá hamingja bans
fólgin, svo nálægt, en J)ó svo fjarlæg. Því hvernig átti liann nú að
ná takmarkinu, J)ar sem upp bafði komizt leyndarmálið uni
fjögur þúsund og tvö hundruð rúblurnar?
Á fjórða degi lierti Mamaj upp liugann. Hjartað í brjósti
lians titraði eins og fugl í giblru, Jjegar hann gekk inn um búðar-
dyrnar í Sagorodny. Fyrir innan borðið stóð gráskeggjaður