Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN
Frjáls þjóðborgaraslef
na.
Eftir Halldór Jónasson.
varvctna þar, sem menn koma saman, er stjórnmálaöngþveitið
alumtalsefnið. Og er þá tíðast, að menn gefi einstökum mönn-
111 Sl>^ á því og þá lielzt andstæðingum sínum. — Sannleikurinn
g'í ‘Y • ,
» ao ems og nú er komið, liggur orsökin í þessu tvennu:
'Æfu stjórnskipulagi — að þessu leyti þá aftur í tímanum —
i- 1 öðiu lagi í andvaraleysi og viljaleysi almennings til að ræða
álið nieð stillingu og viðleitni til að fá rétta lausn.
P eru nú sextán ár síðan farið var að vekja athygli á því í
EltílNNI, að vér íslendingar byggjum við ranga stjórn-
,J)Un að stjórnarskrá vor væri orðin aflöguð — að þar væri
I 1 ningsdæmi ríkisins sett skakkt upp, og þar af leiðandi gæti
3 e^^i orðið öðruvísi en skakkt reiknað.
I essu var fyrst ]ýst í aðaldráttum í greininni „Þjóðin og ríkið“
^^1, einmitt á því ári, þegar skemmdarverkið á stjórn-
j} Jluninni var fullkomnað með lögunum um uppbótarþingmenn.
ví að með þessu ákvæði lögfestu flokkarnir þau pólitísku yfirráð
jlu í landinu, sem þeir liöfðu reyndar áður náð. Eftir þetta var
J°st’ þingmenn fóru ekki með umboð frá þjóðarlieildinni,
e 1 ur aðeins frá flokkunum. Þeir urðu þá og eru síðan fvrst
S fremst flokkaþingmenn, og þingið breyttist þá urn leið úr
^jóðarþingi í vettvang flokkastríðs. — Með þessu flokkræði er
'egur þjóðmálanna svo fast ákveðinn, að einstakir þingmenn
Gkk' ' iengur neina rönd við reist og einstakir flokkar reyndar
. 1 ^leldur. Hér er skipulag þjóðfélagsins ekki sett upp í mynd
Jornlegrar stofnunar, beldur sem kappleikur eða stríð — ekki
m ^eppni á réttargrundvelli, lieldur sem stríð um völd og
a " stríð um sigur eins málspartsins og ósigur annars: —
•uókratísku liugsjóninni með öðruni orðum beinlínis snúið við.
< ssi ófarnaðarstefna, sem í kringum árið 1920 var skýrð
^ýðrceðí',
er ekki íslenzk að uppruna. Hún var í raun og veru