Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 63
EIMREIÐIN FRJÁLS ÞJÓÐBORGARASTEFNA 43 Eftirtektarvert er það, livað þessar þjóðir eru þó fljótar að glejpa við hinni lýðræðislegu falstúlkun stefnunnar, sem felst 1 orðunum — áróður, liðssafnaður, kosningastríð og ótakmark- a^ur réttur hins sigranda meiri liluta. Evrr en frjálst hugsandi þjóðborgaralegur andi.er farinn að ráða almenningsálitinu, er þess enginn kostur, jafnvel ekki fvrir sæmilegar upplýstar þjóðir, að ná stjórnlegu sjálfstæði. Þær hljóta a lenda undir erlenda gæzlustjórn eða innlent einræði, sem oft ei' miklu verra. Stjórnmálamenn stórveldanna vita vel, hvað ’ Kan slær í þessum efnum. Þeir Bretar, sem mælt liafa á móti "' sleppa stjórn á Indlandi, liafa jafnan bent á skilningsskort 'erja a demókratískum stjórnháttum, og mundi því „sjálf- Ind stæðið1 reynast þeim liefndargjöf. — En viðvíkjandi brezka mokratíinu segir Amery, fyrrv. Indlandsinálaráðherra, í riti U111 ’ I °rivard Wiew, 1935: „Sú hugmynd, að meiri liluti í full- fuadeihl brézka þingsins geti samþykkt hvaða lög sem honum ?lllst’ an tillits til andstöðunnar og afleiðinganna .. . er algerlega amrímanleg við anda stjórnskipunar vorrar“. ^ er er lýst skoðun allra demókratískra stjórnmálamanna jj al< snien), eigi aðeins á Bretlandi, heldur og um allan heim. er emmitt gripið á þeim aðalkjarna, sem einkennir brezka ° j0^ratlu^’ að það er raunverulega ekki meiri hluta veldi eins p- n franska. Og það er einmitt þessi andi, sem skapar hina lri ^estu og samræmi brezka ríkisins bæði í rúmi (compactness) j f 'llllu (c°ntinuity), — Og þó er skipulagið liið ytra eiginlega a-ðilegt (franskt). Neðri deildin (House of Commons) er j. ,ei ( in’ °!I meiri hluti hennar ræður bæði löggjöf og stjórn. ák\ g- 81 llleiri Itluti óg stjórnin heldur sér innan mjög svo aðl | 'j"IUl takmarka, enda bundin af mjög sterku þjóðræðilegu *’ svo sem •' — ákveðnu almenningsáliti, sem flokkarnir 3 a® yirða, eða tapa fylgi — efri deild með frestandi neit- U1 íhaldssömum stjómarvenjum — ópólitískum kon- p j*1 °§ áhrifaríkri þjóðkirkju. — títkoman verður sú, að á er ' rj1^ ri^lr aHsterkt þjóðræði þrátt fyrir allt. — Auðvitað ( j. .retlalldi mikið af lýðræðisöflum og flokksmálabröskurum ^ lt<cians), sem nota sér eftir mætti hið lýðræðilega skipulag ^ Slllngum, þingi og stjórn. Mætir þetta vitanlega óskaplegri • u og fyrirlitningu hjá öllum þjóðveldissinnum, og liefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.