Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 64
44 I'RJÁLS I’JÓÐBORGARASTEFNA EIMREIÐIN hátrið á hinu borgaralega tómlæti meira að segja leitt af sér mynd- un einskonar nazistahreyfingar. Það sem gerir, að brezka neðri deildin er þó í eðli sínu og störfum svo ])jóðræðileg eða þjóð- holl, er sú staðreynd, að liinn flokkslegi agi stéttasjónarmiðanna liefur ekki náð þar aðaltökunum eins og á Alþingi. Deildin er lík Alþingi eins og það var fyrir 30 árum, áður /:n núverandi flokkar voru stofnaðir. En þessi tvískinnungur eðlis og skipulags í brezku stjórnarfari, befur gert og gerir enn öðrum þjóðum öldungis ókleift að taka það til fvrirmyndar. Margar bafa þó reynt þetta, en lent í lýð- ræðinu og svo orðið einræðinu að bráð. Þjóðir, sem vilja ala upp lijá sér stjórnhæft og ábyrgðarhæft demókratí, verða því að taka bið einfalda umboðslega þjóðræðisskipulag í sinni breinu og öllum skiljanlegu mynd. — í daglegu starfi verðum vér oft að gera undantekningar og gefa afslátt til samkomulags. En í grund- vallaratriðum um uppsetning reikningsdæma og ákvörðuri þjóð- skipulaga, má aldrei víkja um bársbreidd, því að þá ruglast bin réttu mið, enginn veit upp né niður, öll ábyrgð er borfin, og braskararnir liafa fundið sitt Gósenland. Af þessu liefur það orðtæki verið notað í Bretlandi um „franska demókratíið“ eða lýðræðið, að það sé „uppfundið af bófum fyrir bófa“. Sannleikurinn er sá, að lýðræðið er byltingarframleiðsla, sem segja má að sé þannig til komin, að þegar Frakkar afhöfðuðu þjóðböfðingja sinn, bálsbjuggu þeir um leið sína demókratísku bugsjón, og þaiinig varð til þessi liöfuðlausi alþjóðadraugur, sem síðan gekk allsstaðar ljósum logum á 19. öldinni og grandaði sjálfstæði ríkja í tugatali. Það, sem gerði gæfumuninn með Breta, var það, að þeir sluppu við byltinguna, en lærðu af benni. Þeir uppskáru af lienni þá verðmætu kenningu, að frjálslyndri framþróun stjómarfarsins væri bezt borgið með því að glata ekki stjórnvenjum og stjórn- tækjum einveldisins, beldur demókratísera livorttveggja. Þetta tókst Bretum það vel, |)ótt mörgu sé áfátt, áð nú standa þeir sem sigrandi öndvegisþjóð binnar demókratísku ræktarstefnu gagnvart hinni frumstæðu stefnu árása og yfirráða. Þó að þessi síðarnefnda stefna standi að vísu enn ósigruð, voru bin sigruðu „öxulríki“ liin síðustu, er viðurkenndu hana opinberlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.