Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 65

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 65
eimreiðin FRJÁLS ÞJÓÐBORGARASTEFNA 45 Þó að hrezka demókratíið eða þjóðræðið standi nú sem sigrandi kenning í heiminum, skortir enn mikið á, að hún sé orðin að vernleika — einnig í sjálfu Bretlandi. Nú kemur liin mikla spurning: — Hver er sá jarðvegur, sem 01 þennan menningargróður? Og liver er sá grundvöllur, sem á að bera liina nýju þjóðareiningu og milliþjóðamenningu Vestur- landa og síðar alls heimsins? Það er liin frjálsa þjóSborgarastefna. Á alþjóðamáli mundi hún heita sívilismi. Hún er einskonar súsíalismi œSra stigs og hyggir á andlegu og lífrænu lögmáli, þar sem sósíalisminn b^ggii aðallega á efnisliyggju og vélrænu lögmáli. — Á egna þess að sósíalisminn lítur mest á heiminn eins og alþýðan sér hann og óskar að hann sé, og reiknar aðeins með batnandi mannlegri tækni og kunnáttu, telur hann sig vita, livernig á að halda áfram sköpunarverkinn og getur levft sér að gera um það langdrægar áætlanir fram í tímann (Plan-ökonomi). En þetta lilýtur ólijá- kvaemilega að gera mjög ákveðnar kröfur um víðtækt ríkisvald °" hlýðni við ])að. — Sívilisminn hyggir aftur á móti á því víð- tækara sjónarmiði, að lieimurinn sé í aðalatriðum óútreiknan- leriir, notar því skipulagningar- og ríkisvald með mestu varkarni, en beitir einkaframtaki til hins ítrasta. Pólitísk afstaða þjóð- horgarans er miðborgaraleg að því leyti, að liann þolir hvorki yfirgang skrúfuvalds til vinstri við sig, né að auðborgarar td hægri nái pólitískum sjálftökurétti gegn um flokka eða a annan hátt. Þar sem slíkur frjáls liópur upplýstra þjóðborgara hefur myndazt, hlýtur hann að ná tiltrú og tökum á almenningsalit- inu. Og þar er þá um leið myndaður grundvöllur fyrir rétt upp- 8ettri demókratískri stjórnskipun, sem ekki byggir á meirililuta- 'aldi, heldur á útlistun á þörfum allra málsparta þjóðfélagsins, sem neðri deild (lýðdeild) þingsins á einkum að annast, og endan- ^egri samþykkt laga, sem sérstaklega kosin óflokksleg þjóðdeild hefur síðasta úrskurð um. Framkvæmdavald og dómsvald verður einnig óflokkslegt, ef skipulagið er rétt sett upp, þar eð demó- hratískt ríki getur ekki selt málspörtum pólitískt sjálfdæmi ne sjálftökurétt. Auðvitað er árangurslaust að vera að pexa við flokkaþegna um bað, hvort unnt sé að setja upp hreint demókatiskt eða oflokks- hundið ríkisvald. Hinir frjálsu þjóSborgarar vinna ser ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.