Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 66
46 FRJÁLS ÞJÓÐBORGARASTEFNA eimreiðin liægra verk, þegar þeir liafa náð sambandi sín á milli. — Reynt mun verða að lialda því fram, að sérstakt þjóðborgaraliugtak sé aðeins lieilaspuni, sem eigi sér enga stoð í veruleikanum. —- Gegn þessu kemur strax sii staðreynd, að allsstaðar, þar sem pólitísk stéttasamtök eru lítil, er þjóðborgarinn sterkari og frjáls- ari. En samtímis því, að stéttarflokkur verkamanna á Bretlandi varð til um síðustu aldamót, fór þó frjálsborgarahreyfingin þar að færast í aukana. Hún liefur þó engan sérstakan flokk myndað, en starfar meira og minna í aðalflokkunum þremur. — Það er þessi stefna eða þessi kraftur, sem liefur lengi verið kjölfesta brezku þjóðarinnar, en þó tiltölulega nýlega vakið Iiana til vit- undar um, að hún er öndvegisþjóð hinnar demókratísku breyf- ingar í lieiminum. Það er hugarstefna frjólsborgarans, sein liefur skapað og breitt iit frá sér þá bjargföstu trú, sem hefur unnið tvö síðustu og stærstu stríð veraldarsögunnar. Ekkert annað en vitund um réttan málstað gat unnið slíkt kraftaverk eins og ástæðurnar voru. — Hversu margir séu vitsvitandi enn liluttak- endur þessarar lireyfingar, veit enginn, en svo sterk er liún, að fiokkavaldið sýnist einskis mega sín gagnvart henni. Það var ekki Verkamannaflokkurinn, sem vann síðustu þingkosningar, þótt svo sýndist. Það voru hinir frjálsu þjóðborgarar. Vegna þess að þeir eru frjálsir, eru þeir ekki bundnir við neina ákveðna flokksáætlun, og þess vegna veit núverandi stjórn ekki, live lengi bún getur notið stuðnings þeirra. — Það er eftirtektarvert, að þessi stefna skuli jnega við því eða þora að eiga það á bættu að tryggja sér ekki rétta, þjóðræðilega þingskipun og framkvæmda- vald. En það sýnir aðeins bið brezka frjálsborgaralega sjálfs- traust og liið liáa mat á gömlum venjum. — Stjórnlegum frum- býlingum, eins og oss,' mundi ekki tjá annað en að tryggja strax livað með öðru — frjálsborgarastefnuna og þjóðræðilegt skipulag á þingi og stjórn. Eins og áður var sagt, var það einmitt um síðustu aldamót, að frjálsborgarastefnan brezka rankaði við sér og ldeypti þá af stað alþjóðlegri demókratískri flóðbylgju, sem olli straumhvörfuin í heimspólitíkinni. — Það var stríð brezku stjórnarinnar við Búa, sem vakti svo megna gremju frjálst hugsandi borgara þjóðarinnar, að brezka stjórnin varð að gera róttæka brevtingu á afstöðu sinni til allra þeirra þjóða, er sýndu sig að vilja vera demókratískar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.