Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 67

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 67
EIMREIÐIN FRJÁLS ÞJÓÐBORGARASTEFNA 47' nieira en að nafni til. (Sbr. EIMR. 1946, bls. 107, sjá ennfr. árg. ^■^8, bls. 225—234). Bretum varð nú ljóst, að yfirráðastefna þeirra j 3 j yíkja fyrir demókratískri milliríkjastefnu, ef þeir áttu að 3 * a sínu og áhrifum í heimspólitíkinni. Þessi nýja stefna q3 11 iiJétt bergmál meðal allra engilsaxneskra og norrænna þjóða. S upp úr því varg ti I kenningin um „sjálfsákvörðunarrétt smá- jóðanna , sem áður var óþekkt liugtak. að sem annars má segja um liina hagsmunalegu yfirráða- tefnu vestrænna auðborgara, þá er frjálsborgarastefnan þó marg- 3 1 stærri staðreynd, því að það er hún, sem sýnist hljóta að eiga ‘ 1 •oma, ef yfirráða- og landvinningastefna hins byltinga- j nila^a’ grófgerða efnishyggju-sósíalisma ekki sigrar í nýju einis8tríði. En livernig sem allt veltist, þá sýnist nú auðvalds- ,efnan vera á liraðri afturför. Á meðan verkleg þekking og tækni ‘lr a fárra færi, gátu fáir menn einokað hana og auðgast um Parfir fram. — Nú er aðgangur.að þekkingu orðinn allra eign, '° 1111 er gersamlega ástæðulaust að láta einstaka menn ná nokunaraðstöðu. En til þess að koma í veg fyrir það, þarf Jndar ennþá almennari þekkingu á þjóðmálum lieldur en nú f>rir hendi. Og það er einmitt verkefni frjálsborgaranna að breýSa hana út. Einokunaraðstaðan næst sem sé með því að ná pólitískum y trráðum. Og sú höfuðliætta vofir nú yfir víða um vestræn leiðtogar byltingar-sósíalismans — sem er játuð yfir- elna — nái þeirri liættulegustu einokunaraðstöðu, sem til ~~ einokun ríkisvaldsins! ikt merkir hér á Vesturlöndum eigi aðeins fall borgara- enningarinnar niður á lægra stig, lieldur og verk- annastéttarinnar líka. Því að vestrænn verkalýður er einmitt 1 1 l'röðuni uppgangi og á ýmsum sviðum nú þegar húinn að horgarastiginu. Á Bretlandi og Norðurlöndum eru það sósíal- ^ okratarnir, sem að ýmsu leyti sýnast nú standa þjóðborgara- i. ®niEn<linni næst. Það, sem þó liáir mörgum þeirra enn, er sú |j. firra, að siðað þjóðfélag geti ekki stofnað úrskurðar- 1 ettarríki, lieldur verði úrslit þjóðmála að vera háð sigrum °g osigrum stríðandi málsparta. s"]i ^,a sJé*narmiði yfirráðastefnunnar merkir liugtakið þjóðar- !stu>8i það, að þjóðin sé undir yfirráðum innlendra manna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.