Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 70

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 70
50 VIÐDVÖL Á SEYÐISFIRÐI SUMARIÐ 1859 EIMREIÐlN minnir mjög á slíka byggingu. Nift'ur stallana steypast hér og þar livítfyssandi lækir, með fallegum smáfossum, og sumsstaðar liafa þeir grafið sér djúpan farveg í lilíðarnar. Fjallið á vinstri hönd, sem takmarkar sjóndeildarhringinn til austurs öðru megin fjarðarins, er efst með einkennilega löguðum tindum í röð, seni minna á risastóra verksmiðjureykháfa. Fjallskollurinn er með snjórákum, og léttir þokubólstrar strjúkast um liann. En í vestri hylur þokubelti fjallabrúnirnar og myndar tjaldið fyrir leiksviði liringleikhússins. Eftir dalnum rennur á til sjávar. Dalurinn er grænn og víða grösugur, en sumsstaðar er mýrlent og skortur i> framræslu. Mætti bæta úr þessu með litlum tilkostnaði, vegna þess hve hallinn er mikill, og myndi það auka landgæðin að mikhim mun. SölubúS Hendersons á SeySisfirSi. Niðri við fjöruna eru þrjár sölubúðir, tvær eiga Danir, en eina á Henderson, einn af þeim sem eiga Arcturus.1) Henderson liefur átt liér lieima um skeið, en ætlar nú að taka sér fari með okkur til útlanda í kvöld. Sölubúðirnar eru einlyft timburhús. Innlenda varan, sem er einkum fiskur og ull, er tekin í skiptum fyrir þá útlendu. Verzlun er talsverð við bændurna á torfbæjunum út með firðinum og í dölunum fyrir ofan lieiði. Viðskiptavinirnir koma stundum langar leiðir að. Við sáum langar lestir af klvfja- >) Höf. kom til landsins með gufnskipinu Arcturus og fór út með því aft»r-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.