Eimreiðin - 01.01.1947, Page 72
52
VIÐDVÖL Á SEYÐISFIRÐI SUMARIÐ 1859 EIMREIÐlU
Mér varð nú reikað inn til dalsins og liafðist þar við einsaniall
allt að tveim klukkustundum. Ég settist niður í brekku að norðaB'
verðu í dalnum til þess að hvílast og litast um. Áin rann þarna
rétt lijá mér og myndaði falíegan foss, er hún steyptist fram af
þverlmýptum kletti. Fossniðurinn bergmálaði í hringleikbúsi
tindóttra fjallanna umhverfis. Fyrir neðan fossinn rann áu>
kvrrlátlega um flúðir og steina, eftir friðsælum, grænum dalnunu
út í djúpbláan fjörðinn. Kristallstærir lækir skoppuðu niðut
snarbrattar blíðarnar, með fárra faðma millibili. Ur öllu þessU
varð einn óslifinn lokkandi kliður, ekki ólíkt því sem óendaU'
legur grúi mýflugna væri á sveimi umbverfis mann í sólskinim1
á heitum sumardegi. En þenna samfellda klið rauf þó jafnaU
niðurinn úr ánni og skvettbljóðið úr lækjunum, sem næstir
voru. Málmgjallandi tónar þeirra kváðu við í gegnum kliðinu-
Afskekkt dalverpið er baðað í sólskini, og mjúkur blærinn leikur
um lilíðar þess, þrunginn ilminum frá nýslegnu lieyi. 1 bvömmUiU
og lautum gefur að líta marglitt, ilmandi blómskrúð, blágresU
sóleyjar, fjólur, steinbrjóta og gleym mér ei. Ég bef safnað inér
í blómvönd og lagt liann á mosaklæddan klett við blið mér. H<?r
fæ ég tóm til að liugleiða í kyrrð og næði allt það nýja °‘r
ókunna, sem mér liefur mætt, síðan ég fór að heiman, alla þ11
miklu góðvild, sem mér befur verið sýnd bvarvetna, og ég þakku
guði, sem befur leitt mig um fjarlæga stigu og gefið mér vim
í ókunnu landi, bvar sem mig bar að garði.
Við skoðuðum sýnisborn af surtarbrandi, sem finnst í tind1
þverhnýpts fjalls eins að norðanverðu við fjarðarmynnið og náð'
um í nokkrar fleiri jarðfræðilegar leifar og jurtir.
Að loknum miðdegisverði gekk ég með þeim Henderson °‘r
dr. Mackinlay heim á bæinn fyrir ofan búðirnar. Bærinn eí
búsaröð, byggð úr torfi og grjóti, gaflar úr tré og Jiökin 1,1
grænum grassverði. Löng og skuggaleg göng lágu inn í baðstofuna-
— 1 afberbergi einu inn af baðstofunni sat göniul kona við glugr11
og spann á fornlega snældu, alveg eins og tíðkaðist á dögn111
Hómers.
Ég gerði dætrum bóndans Jiað til skemmtunar að sýna þein1
teikningar mínar, og virtust Jiær mjög lirifnar af þeim. Ég skild'
sumt af Jiví, sem Jiær sögðu og gat dálítið gert mig skiljanlega’1
við Jiær, með því að nota þau fáu orð í íslenzku og dönsku, sei»