Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 74
54 VIÐDVÖL Á SEYÐISFIRÐI SUMARIÐ 1859 EIMREIÐIN Að norðanverðu við fjarðarmynnið er sérkennilegt, keilulaga fjall, sem heitir Brimnesfjall, með mörgum hamrabeltum greypt- um inn í þverhnýpt bergið. Á hábrúninni eru nokkrir einkenni- legir tindar eða strýtur, sem bera við bláan himininn. Dr. Mackinlay bað mig að teikna fjallið, og það gerði ég. Brimnesíjall. Skip, sem Henderson átti og talið liafði verið af, kom nú alveg óvænt í augsýn; Jietta varð til þess, að þeir Jakobsson og ungur íslenzkur piltur, á leið til Raupmannabafnar, urðu að fara uni borð í það, þótt þeim þætti leitt, og snúa aftur til Seyðisfjarðar til þess að liafa umsjón með farminum. Útsýnið til lands, er við sigldum með fram ströndinni, var mikilfenglegt, einkum fyrir utan Revðarfjörð. Hr. Murray, Cbadbourne prófessor, hr. Henderson og ég voruiu uppi á þilfari þangað til langt fram á nótt og horfðum á fjöllin fjarlægjast óðum í litskrúði kvöldsins, Ijósrauðu, fjólulitu og purpurarauðu gliti. Tindarnir báru við gullinn sjóndeildarbring- inn. Næturbúmið náði völdum. Hægt og bægt dofnuðu litirnir, allt frá ljósrauðum til djúpblárra litbrigða, en aðeins um stund, því brátt tekur að elda aftur, og J)á flæðir litskrúðið á ný uni fjöll og tinda landsins, sem við vorum að kveðja. Útlendingaflódið. Óslitinn straumur útlendinga liefur veriú lnngað til lands, síðan stríðinU lauk og sambandið við meginland Evrópu opnaðist. Áður en stórveldin töld11 sér fært að leyfa öðrum en mönnum í brýnum opinberum erindagerðum stundardvöl í löndum sínuni, var skriðan skollin á hér. Eftir fregnunt frá Utlendingaeftirlitinu, birtum í marzbyrjun þ. á., stunduðu þá um 2250 þessara manna atvinnu hér á landi. Síðan hefur talan hækkað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.