Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 79
eimreiðin
SVEITIN BYGGIST
59
1
61 '^a' kuð fóru að koma út úr augunum á því sumu tærir
atnsdropar, glitrandi eins og perlur. Þessar perlur gljáðu
nia stund, en sprungu svo og runnu niður andlitið. Þeir,
b 'a ( ^lu^u l,uft þetta, smökkuðu á því hjá hinum, sem höfðu
a • Það var eiginlega ekki gott á bragðið — brimsalt eins og
®jorinn. —
^ð var ekkert um það að villast: FólkiS var farið aS gráta.
Einn unglingspiltur tók sig út úr og fór einförum. Hann var
1;'f §Eoða eittlivað, ellegar hann sat og Iiorfði út í bláinn.
Jtt sinn koniu allmargir stallbræður hans að honum, þar
t hann sat í fjörusandinum, með krosslagða fætur og forna
Ja óhökuskel milli hnjánna, fyllta af sjó.
ajlt vuð ertu að gera þarna?“ spurðu þeir. „ Af liverju ertu
, SVona undarlegur? Það er eins og þú sofir, en samt ertu
vakandi!“ B 1
>,Það eru eyjar i'iti í hafinu!“ svaraði hann.
__”kfvernig sérðu það?“ spurðu hinir.
au ^Eegar ég horfi í sjóinn í skelinni, þá sé ég það inni í
hr^ UUni n lr*ór. Það eru margar eyjar úti í hafinu —• eins og
j . r'1" 1 kiginu og ])að er eins og eittlivað innan í þessum
Vera“, C^a Vatn‘ k’arna úti í hafinu veit ég að er gott að
s ”^r ekki vatnið í augunum á þér sjálfum?“ spurðu liinir,
•’Pottandi.
„„ u '^11' k*að er heldur ekkert vatn í augunum á mér. Það
€r r J ’ sattur sjór, lireinn og tær eins og liafið, þar sem það
því Þ'ð ^reina8t’ eins °& kérna í skelinni. Ég lief smakkað á
( getið bragðað á þessu og reynt það sjálfir, þegar rennur
a"gunum á ykkur“.
___ ”f)á verðuni við að fara og finna þessar eyjar!“ sögðu liinir.
Síg” U’ l,ar er sönn sæla“, svaraði ungi spámaðurinn.
1 stálu þeir heztu bátunum og fóru. —
aldrei aftur.
teir lei t*' 8em C^tlr satu’ þóttust vita, að einhversstaðar liefðu
j f ’ þessa lieims eða annars.
fllg°tt að hafa það í huganum.