Eimreiðin - 01.01.1947, Page 81
EIMREIÐIN
K°lb r ú ri :
Tvö kvæði.
Á L Ö G .
I'rá bernskunnar bjarteygu dögum,
sem blána í fjarhilling nú,
var& hugstœtt margt hálfrím og saga
um horfinna kynslóða trú:
ÁS liatur og heiptir gátu
°ft ham yfir sakleysiS fært,
°S gefiS því ófreskju útlit,
sem öSrum var fagurt og kœrt.
Menn nefndu þaS álög, en oftast
var eitt, sem þau réSu ekki viS,
°8 barni í vargshamsins viSjum
gaf vonir um lausn og griS:
Hve ófreskt sem útlitiS virtist,
úr augum þess mannseSliS skein,
þar IjómaSi upprunans litblœr
þótt líkaminn breyttist í stein.
t
ÞaS afl, sem í augunum lifSi
°g ekki varS brotiS né máS,
var trúin á ódauSleik andans
°g ekki því jarSneska háS.
Hitt allt, sem var efninu butidiS,
meS álagavaldi gat breytzt.
Og svo var þaS oftast einnig
eitt orS, sem gat fjötrana leyst.
Og enn er mér hugstœtt þaS undur,
sem a’ska mín fagnandi naut,