Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1947, Page 92
72 BÓK VORSINS eimreiðin enn. Hann er gæddur frásagn- argáfu og getur brugðið fyrir sig léttri fyndni, sem verkar notalega á lesandann. Þetta ger- ir bók hans skemmtilega. En að hún sé viðburðarík, er auðvelt að sanna með samandreginni lýsingu á ævi hans, í örfáum orðum. Lárus Rist er fæddur 19. júní 1879 að Seljadal í Kjós, missir móður sína, þegar hann er tæpra þriggja ára,' er þá komið fyrir að Læk í Leirársveit hjá föður- ömmu sinni, Petrínu Regínu Rist, kominni í föðurætt af gam- alli aðalsætt sunnan úr Bæjara- landi (þaðan er Rist-nafnið komið), flytzt með föður sínum, fimm ára gamall, út á Akranes og síðan aftur, átta ára gamall, til ömmu sinnar að Læk. Fyrstu æviárin eru hrakningsár, og ekki hafði hann dvalið lengi að Læk, þegar hann er látinn fara landleiðina alla leið norður í Eyjafjörð til séra Jónasar, prests að Stokkahlöðum og síð- ar að Hrafnagili, og konu hans, Þórunnar Stefánsdóttur. Á Stokkahlöðum og þó einkum á Hrafnagili kynnist hann mörgu nýstárlegu og líður þar vel hjá föðursystur sinni, frú Þórunni, en ekki varð dvölin löng, því faðir hans giftist aftur, og flytzt þá drengurinn með honum fyrst að Stokkahlöðum, en síðan að Bitru í Kræklingahlíð, en þaðan með föður sínum, vorið 1892, að Botni, næsta bæ við Hrafnagil, og hefst nú sundferill hans. Strax um fermingu hefur hann hlotið nokkra æfingu í sundinu, og nóg er að starfa, f járgeymsla, hraðskyttuvefnaður, lamba- rekstrar, göngur, rjúpnaveiðar — og haustið 1896 er sú örlaga" ríka ákvörðun tekin að fara 1 Möðruvallaskóla. Þar er dvalizt veturna 1897—’99, en unnið fyrir sér á sumrum. Haustið 1900 tekur við fyrsta utanför — til Noregs. Var ætlunin að læra klæðagerð. Þetta fórst þ° fyrir, og eftir heimkomuna til íslands er unnið við sund- kennslu, trjárækt og fleiri störf- Grein Jóns Aðils sagnfræðings um Askov, í Eimreiðinni 1902, verður til þess, að hann og flein íslendingar leita þangað til náms. Þar dvelst hann í tvö ár, lýkur þar námi og stundar síðan kennaranám við fimleikakenn- araskólann í Kaupmannahöfn og lýkur þar burtfararprófi 1 júní 1906. Stundar framhalds- nám um sumarið á kennara- sundskóla ríkisins, en kemur heim í ágúst 1906, og hefst nú óslitin kennarastarfsemi allt til ársins 1922, að Rist fer um stundarsakir til Ameríku, og gerist margt frásagnarvert 3 þessum tíma. Eftir að Rist kem* ur frá Ameríku, tekur hann upP kennsluna aftur í gagnfræða- skólanum til ársins 1931. Enn eru farnar fleiri utanferðir, °S þegar Rist flytur alfarinn Norðurlandi, brýst hann í Þv* að koma upp sundlauginni 1 Hveragerði, þar sem nú heitu'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.