Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 96
76 BÓK VORSINS eimreiðiN \ svo hraustir fyrir, að þeir þyldu lófaklappið, og gæti það orðið til þess, að þeir fengju rangar hugmyndir um sjálfa sig og hrekt- ust af leið sinni að áður settu marki. Sömuleiðis var ég hræddur um, að slík sýndarför mundi lík- leg til þess að styrkja þann mis- skilning, sem ég umfram allt vildi leiðrétta, að leikfimin væri ein- ungis skemmtiatriði, sem hentugt væri efnilegu fólki til fjár og frægðar". Þannig leit kennarinn á mál- ið, og hætt var við ferðina. Með því sýndi hann, að hann sóttist ekki eftir umbúðum, heldur kjarna, fyrir hönd nemenda sinna. Hann vildi ekki láta þá sýnast, heldur verða menn. Hér hefur aðeins verið gerð stutt greiri fyrir helztu einkenn- um þessarar bókar og skoðun- um höfunaarins á gildi íþrótt- anna í sambandi við listina að lifa. Það er mikið af hollum hugsunum á þessum blaðsíðum -— og æskumenn landsins munu, eins og reyndar allir aðrir, hafa gagn og ánægju af að kynnast þeim. Þetta er í sannleika bók vorsins. Sv. S. Þrjár verðlaunaspurningar. Hér fara á eftir þrjár spuriiingar uni efni úr íslenzkum bókmenntuin, seni allir geta tekið þátt í að svara: 1. I hvaða kvæði og eftir hvern eru þessar ljóðlínur? ,,/ið leila — ]>ar er þó Ijós fyrir stafni. Aó leita — er ai> þroskast í Drottins nafni“. 2. í hvaða smásögu og eftir hvern er þessi kafli? ,,1‘aó fór seint aS lilýna um voriS eins og vant var. Fyrst kom páskahret, svo kongsbœnadagsbylur og loksins uppstigningardagshryna, en úr hvítasunnu■ hretinu varS ekkert þaS áriS, því einmitt fyrir hvítasunnu fór aS hlýna 1 veSrinu og gera stillur, og um sjálfa hátíSina var indœlasta veSur". 3. Úr hvaða ritgerð og eftir hvcrn er þessi setning? „LífiS á jörSu hér er einungis einn örlítill þráSur í hinittn óendanlega furSulega og óendpnlegu fjölofna vef lífsins“’. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétt svör, eitt fyrir liverja spumingu* Komi fleiri en eitt rétt svar við spurningu, verður varpað hlutkesti uin hver hljóta skuli verðlaunin. Öll svör verða að vera koniin i póst fyrir 1. júlí næstk. Hver verðlaun eru kr. 25,00 eða ársáskrift að Einireiðinni. Úrslit verða birt í næsta hefti. — Svörin sendist, ásamt nafni og heimilisfangi svaranda, árituð: EIMREIÐIN, Pósthólf 322, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.