Eimreiðin - 01.01.1947, Page 102
EIMREIÐIN
Verzlunin Björn Kristjánsson
Vefnaðarvörur
Pappír og ritföng
Leður og skinn til
skó- og aktýgjasmíði
Vörur sendar um allt land gegn póstkröfu.
Útibú: Jón Björnsson & Co.
Brunabótafélae Islands
Hverfisgötu 8—10 (Alþý'Suhúsinu) — Reykjavík —
vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Snúið yður
til umboðsmanna félagsins, sem eru í bverjum lireppi og
kaupstað.
Hutchinson’s Pictorial History of tbe War
Saga heimsstyrjaldarinnar 1939—1945
í 26 bindum
með yfir 15000 myndum, teikningum og kortum.
Aðalritstjóri: Walter Hutchinson. Heimsfrægir meðstarfsmenn, svo
sem Winston Churchill, Clement Attlee, Harry S. Truman, Josef Stalin,
Sir Stafford Cripps, Dwight D. Eisenhower, Sir Arthur Harris, flug-
marskálkur, o. fl. —
Ómetanleg söguleg heimild um allan gang og rekstur styrjaldarinnar
hvarvetna um heim.
Verð (öll bindin, í bláu rexinbandi, gylltu á kjöl): kr. 900,00.
Sent út um land gegn fyrirframgreiðslu eða póstkröfu.
Aðalstræti 6 BÓKASTÖÐ EIMREIÐARINNAR Reykjavík