Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1952, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1952, Page 19
EIMREIÐIN FORSETI ÍSLANDS LÁTINN 7 vegna íiurmennsku hans. líurmennska eða göfgi er ekki háð siéii eða siöðu. liurmennska umvefur þá, sem henni eru gæddir, án iilliis iil þess hvorí siaða þeirra i lifinu er há eða lág. Hún var ekki í hárri siöðu hún Álfhildur í sög- unni hans Einars Kvaran, Sálin vaknar. En hvar hefur iiurmennskunni verið lýsi á sannari og fegurri háíi í íslenzkum bókmennium en i kaflanum „Glamp- inn" í þeirri bók? Mér viianlega hvergi. Það var þessi glampi göfginnar, sem gerði Svein Björnsson að ásimög is- lenzku þjóðarinnar, svo að hans er nú sári saknað jafni af háum sem lágum. Með hugarfari þjónsins hóf hann siarf siii sem fyrsii forseii Islands. Og siarf hans varð ósliiin þjónusia fyrir land og Þjóð. Siðusíu árin, sem Sveinn Björnsson lifði, urðu honum þjáningariími. Þrá- láiur sjúkdómur sóiii hann heim. Ofi gekk hann sárveikur að siarfi. Með karl- uaennsku og einbeiiini hugðisi hann Yfirsiíga sjúkdóm sinn. Honum fannsi hann ekki mega vera að því að liggja veikur. Á síðasiliðnu hausii fór hann í heimsókn iil Norðurlands, sárþjáður af sjúkleika sínum, en ákveðinn í að fylgja seiiri áæilun, hugdjarfur og með gam-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.